Læknablaðið - 01.08.1965, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ
51
Á fundi Lœknafélags Reykja-
víkur á Kleppsspítala 21. april
síðastliðinn voru flutt þrjú er-
indi. Tvö þeirra birtast hér, en
hið þriðja, er Kjartan B. Kjart-
ansson flutti, um tíðni og með-
ferð á delirium tremens, mun
birtast síðar, nokkuð breytt.
Oddur Ólafsson:
LITHIUM - MEÐFERÐ VIÐ PSYCHOSIS
MANIO-DEPRESSIVA.
Yfirlit.
A síðustu 15 árum hefur mik-
ið komið fram af lyfjum, sem
verka á ýmsar geðtruflanir.
Fæst þessara lyf ja liafa sérverk-
un nema þau, sem notuð eru
gegn þunglyndi, og sérstaklega
þó eitt, sem notað er við oflát-
um (mania) í hringhugasýki
(psychosis manio-depressiva).
Flest psychopharmaka eru til-
lölulega flókin efnasambönd, en
lyf það, sem hér skal rætt, er
mjög einfalt, nefnilega frum-
efnið lithium.
Lithiumsölt voru í eina líð
notuð lianda sjúklingum, sem
áttu að vera á svokölluðu salt-
lausu fæði. En brátt kom i ljós,
að þau voru ónothæf sökum
þess, live eitruð þau voru i þeim
skömmtum, sem þurfti lil að
hragðhæta mat í slað matar-
salts. A þessum árum fengu
læknar dýrkevpta reynslu um
eituráhrif lithiumsalta, og verð-
ur talað um það seinna. Ástr-
alski læknirinn Cade tók eftir
því, að lithiumsölt höfðu á-
kveðin róandi áhrif á tilrauna-
dýr, sem héldu þó fullri meðvit-
und.Hann birti ritgerð árið 1949,
þar sem liann skýrir frá ])ví,
að hann hafi gefið 10 oflætis-
sjúklingum (manískum) lithi-
um-carhonat, öllum með ágæt-
um árangri án svæfingaáhrifa
eða annarra aukaverkana. Síð-
an hafa margir læknar reynt
lithium við oflætissjúklinga og
birt greinar um reynslu sína.
Seint á árinu 1959 ver Mogens
Scliou, yfirlæknir við rannsókn-
arstofu Statshospitalet í Árós-