Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 46
72 LÆKN ABLAÐIÐ hverja aðra fásinnu, að þeir þurfi sérfræðilegrar aðsloðar við utan veggja spítalans. Við gætum nefnt mýmörg dæmi um þetla. Sumir spítalar vestra eru þannig, að eingöngu sérfræð- ingar stunda þar sjúklinga; á öðrum stunda venjulegir heim- ilislæknar sjúklingana, nema hvort tveggja sé. Þar, sem marg- ir læknar geta stundað sjukl- inga á spítala, er vitanlega fyr- ir það girt, að læknirinn fari úl fyrir silt starfssvið. Lyflækn- ir gerir ekki appendectomiu og heimilislæknar ekki mastee- tomiur. „Consultations“-skylda er á spítölum og reglur til að halda í heiðri orðstír spítalans, en aðalatriðið er, að læknirinn hefur aðgang að spítala, getur rannsakað og stundað sjúkling sinn þar, ef þess gerist þörf og háðir óska. 4. Fjórða atriðið er, að á flestum þeim spítöluni, sem við höfum fregnir af, er ekki ráð- ið ævilangt í stöður. Þetta er ekki undantekningarlaust, cn með þessu er mælt af Joint Commission on Accreditation of Hospitals, eins og ég kem nán- ar að síðar. Amerikumönnum finnst varasamt að skipa unga menn — eða gamla -— í emh- ælti ævilangt. Á þann hátt er liægt að stinga liinum dugmesta lækni svefn])orn, stöðva þróun og sitja uppi með draghít, sem engin leið er að losna við. Yafa- laust þola einhverjir freistingar embættissælunnar, en það sér enginn fyrir. Ilugsum okkur, að auglýst væri föst staða í hormónafræði við einhvern spítalann hér; segjum svo, að ég sækti um og fengi stöðuna og sæti í henni næstu 30 ár. Ef til vill fengi ég stöðuna vegna þess, að ég væri hæfastur þeirra, er sóttu, ef til vill vegna þess, að enginn ann- ar sólti um hana. Hvort sem heldur væri, sæti ég þar til góðs eða ills, og engir sérfræðingar í sömu grein, sem koma heim næstu 30 árin, kæmust þar inn fvrir dvr. En mig mundi í sann- leika sagl ekki langa í slíka stöðu, og mcr finnst, að eng- an ætti að langa í slíka stöðu, nema þann, sem væri óöruggur um kunnáttu sína. Læknar vestra fá vfirleitt aðgang og starfsskilyrði á spitölum, í sam- ræmi við menntun sína, til á- kveðins tíma, venjulega eins árs í senn. Vinna þeir undir eftirliti ann- arra lækna spítalans. Venjuleg- ast kjósa læknarnir sjálfir nefnd eða nefndir til ákveðins tíma, og skulu þær fylgjast með starf- inu og sjá um, að forsendur sjúkdómsgreiningar og með- ferðir séu gefnar, án ])ess þó að þær blandi sér í eða segi fvrir verkum. Þetta er sem sagt eftirlit eða aðliald, sem lækn- ar setja sjálfum sér lil þcss, að ákveðnum skilyrðum sé full- nægt, og er það jafnsjálfsagt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.