Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 40
LÆKNABLAÐIÐ ()(j boðurum í Danmörku, en þeir fení'ið að láni hjá þýzkum, verði að víkja, til þess að markverðra framfara megi vænta.“ Brezkci kerfið. Almennt er viðurkennt, að Engilsaxar hafi gætt vel göfugra erfða lækna- stéttarinnar. Þeir leggja áherzlu á að varðveita samband læknis og sjúklings (Doctor -— Patient relationship) og gott samhand lækna innbvrðis. Þetta er grundvallarmunur á germönsku og engilsaxnesku viðhorfi, og Engilsaxar hafa aldrei innleitt hinn þýzka„Ober- arzt“ í herbúðir lækna. Brezka spítalalækniskerfið byggir fyrst og fremst á ráð- gefandi sérfræðingi, „consult- ant“. Platt-nefndin. Brezk lækna- nefnd undir forsæti Sir Robert Platt skilaði álitsgerð 1961 um læknaslarfið við sjúkrahús: „Medical Staffing Structure in the Hospital Service“. Þar segir meðal annars um konsúltantinn: „Engin viðurkennd skýr- greining er fyrir hendi á því, hvað er ráðgefandi sérfræð- ingur (consultant). Mcð almennum orðum er slíkur sérfræðingur maður, sem skipaður liefur verið af sjúkrahúsyfirvöldum vegna hæfni, prófa, þjálfunar og reynslu. Honum er ætlað að taka á sig áhvrgð á rannsókn og/eða meðferð á sjúkling- um í einu eða fleiri sjúkra- húsum og er óháður eftirliti annarra í læknisfræðilegu tilliti. Ráðning á slíkum manni getur farið fram að gefnu ráði nefndar, sem að mestu er skipuð læknum eftir sett- um reglum yfirvalda. Slíkar ráðningar eru fyrir þau sjúkrahús, er taka lil með- ferðar sjúklinga, sem haldnir eru sjúkdómum, er falla ekki í verkahring heimilislækna. Vinna sú, sem slíkur sérfræð- ingur má yfirfæra á aðstoð- arrnenn, fer eftir reynslu og liæfni aðstoðarmanna. Er sjálfur sérfræðingurinn dóm- ari um þessi atriði, og ber honum að gera sér ljóst, að ábyrgð hans er hin sama, þótt hann kveðji sér til að- stoðarmenn. Ilin almennu aðalatriði um starf konsúltantsins eru svo sem hér fer á eftir: 1. Allir sjúklingar, sem njóta sjúkrahúsaþjónustu, eiga að vera undir umsjá konsúlt- anta (ráðgefantli sérfræð- inga). Konsúltantar í sér- grein eða sérgreinum, sem snerta meðferð hvers sjúkl- ings, skulu hera ábyrgðina á umönnun sjúklingsins og því læknisstarfi, sem hann þarfnast. 2. Skyldur konsúltantsins tak- markast ekki við vissa,fyrir- fram ákveðna vinnutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.