Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 93 utanferða úr sjóðnum, svo sem getið verður á öðrum vettvangi. Bílatryggingar. Eins og getið var í síðustu ársskýrslu, var samið árið 1962 við TRYGGINGU li/f um sér- stök umboðslaun fyrir trygg- ingar lœkna hjá félaginu. Nokkrir læknar liafa siðan tryggt bifreiðir sínar lijá TRYGGINGU h/f, og námu umhoðslaun lil félagsins kr. 8.570.00 á siðastliðnu ári. Þar sem hér var einungis um fáar bifreiðir að i’æða, gefur þessi reynsla eindregið til kynna, hvi- líkur akkur félaginu væri að því, að sem flestir trvggðu hif- reiðir sínar með skilmálum eins og þarna náðust. Samkvæmi. Hin sameiginlega jólatrés- skemmtun L.R. og Lyfjafræð- ingafélags íslands var haldin í byrjun janúar að Hótel Borg eins og að undanförnu. Jólatrés- nefnd félagsins annaðist undir- húning skemmtunarinnar, en formaður liennar var Gunnar Biering, en með homnn Víking- ur H. Arnórsson og Skúli Thor- oddscn. Skemmtunin var fjöl- sótt og fór vel fram. Þó skyggði á gleðskapinn, að um þelta leyti var verkfall hljóðfæraleikara, og revndi þá nokkuð meira en ella á raddhönd ýmissa kollega, þó einkum eiginkvenna þeirra. Þau undur hafa gerzt í félagi okkar, að er ég nú les þessa ársskýrslu síðastliðins árs, verð ég að játa það, að engin árshá- tíð hefur verið haldin á starfs- árinu. Hefði ég vart þorað að standa í þessum sporum hér, ef stjórn félagsins liefði ekki með aðalfundarhoði getað til- kynnt, að árshátíð — og um leið 55 ára afmæli félagsins — verður haldin nú að þremur dögum liðnum, og vil ég nota tækifærið og áminna félags- menn að fjölsækja þann fagnað. Árshátíðarnefnd skipa Tryggvi Þorsteinsson og Guðjón Guðna- son, eins og undanfarin ár, en hinn ágæti kollega, Kristján Hannesson, sem starfað hefur í þcssari nefnd um árahil, baðst nú eindregið undan endurlcosn- ingu, og var í hans stað skip- aður fremsti leikritahöfundur okkar, Ólafur Jensson. Þótt ég megi engu upp ljóstra, get ég þó sagt það, að nefndin liefur starfað af miklum dugn- aði undanfarið og hefur margt á sínum snæruni, sem sér dags- ins Ijós næsta laugardagskvöld. Verkefni fram undan. Þótt segja megi, að í grósku- miklu félagi séu ávallt næg verkefni fram undan, fer þó ekki hjá því, að þau eru mis- munandi að vöxtum. Vil ég að- eins drepa á nokkur málefni, sem stjórn félagsins er umhug- að um að vinna að á næsta starfsári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.