Læknablaðið - 01.08.1965, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ
73
það væri fráleitt, ef það væri
gert af öðrum.
í reynd verður þelta auðvil-
að þannig, að læknir getur
haft starfsaðstöðu á sama
spítala eða spítölum alla ævi,
ef vinna hans er fullnægjandi.
Ef hún er það ekki, er hann
látinn fara.
Þetta á jafnt við um þá,sem
veljast í ábyrgðarstöður —
svokallaða yfirlækna (chief
of staff). Þá á ég við ábyrgð
í sambandi við stjórn og sam-
ræmingu á spítala eða deild,
en ekki ábyrgð á sjúklingum
annarra jafnhæfra lækna.
Þessar svokölluðu yfirlæknis-
stöður eru einnig lausar; kos-
ið er í þær lil eins eða tveggja
ára i senn af læknum spítal-
ans.
Ncfnd okkar mælir mjög
eindregið með því, að þetta
atriði verði rækilega atliug-
að.
Spítalakerfi vestra er hyggt
upp á mjög svipaðan háttá flest-
um stöðum. Eins og ég minnt-
ist á í upphafi, fengum við
reglugerð frá nokkrum spítöl-
um, og aðalalriðin voru svo lík,
að grundvöllurinn hlýtur að
vera hinn sami.
Sá grundvöllur er settur af
Joint Commission on Accredi-
tation of Hospitals. Sú nefnd er
skipuð fulltrúum frá A.M.A.,
Amercian College of Surgeons,
American College of Physicians
og American Hospital Associa-
tion. Þessi nefnd hefur sett upp
það, sem við getum kallað lág-
markskröfur eða „minimal
standard“ fyrir ameríska spít-
ala. Ef spítali fullnægir ekki
þeim kröfum, sem þar eru gerð-
ar, má húast við, að hann fái
ekki að útskrifa kandídata, hæf-
ir læknar fáist ekki til að starfa
við hann, sjúklingar fáist ekki
til að leggjast þar inn og trygg-
ingarfélög fáist ekki til að
tryggja sjúklinga þar.
Þessar reglur eru ekki löng
lesning, en þar er þó komið víða
við, og væru þær holl hug-
vekja forráðamönnum íslenzkra
sjúkrahúsa. Hvað læknunum
viðkemur, þá er þeim skipað
í nokkra flokka:
1. Associate staff. Venjulega
læknar við framhaldsnám,
sem eru að húa sig undir
sérfræðiviðurkenningu eða
eru til reynslu, áður en þeir
eru teknir í næsla flokk.
Þessir læknar hera liita og
þunga af skylduvinnu spítal-
ans og stunda sjúklinga und-
ir eftirliti sérfræðinga með
vaxandi ábyrgð. Þetta sam-
svarar að nokkru okkar
kandídötum og aðstoðar-
læknum, sem við álítum að
eigi að vinna á spítölum í
tvö til þrjú ár. í þessum
flokki væri líka vel lmgsan-
legt að hafa praktíserandi
heimilislækna, sem væru að
byrja praxís.
2. Active staff. Þetta er sá liluli