Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 64

Fréttatíminn - 26.08.2011, Side 64
Miðasala 568 8000 borgarleikhus.is Áskriftar- kortið mitt Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuð- borgarsvæðisins 50 tíska Helgin 26.-28. ágúst 2011 Ný fatalína frá systrum B reska tímaritið Grazia sagði frá því í vikunni að hin nítján ára Natali Germa- notta og eldri systir hennar Lady GaGa ætluðu að taka höndum saman og hanna nýja fatalínu undir fjölskyldunafn- inu. Natali, sem stundar hönn- unarnám í New York, er sögð vera gríðarlega hæfileikarík og hefur meðal annars unnið sem búningahönnuður við nokkrar stórar Boradway-sýn- ingar. Yngri systirin er þó ekki eins frjálsleg í fatavali og sú eldri og er stefnan að mætast á miðri leið við gerð fatalínunnar svo að hún verði klæðileg fyrir almenning. Talsmaður söng- konunnar segir að fatalínan sé á algjöru byrjunarstigi og ekki hægt að gefa upp hvenær hún verði tilbúin. Ný fatalína í anda Mad Man F atahönnuðurinn Janie Bryant, sem hefur verið aðalhönnuður sjónvarps-þáttanna Mad Men síðustu ár, hefur nú sett á sölu nýju fatalínuna Mad Men Collection ásamt fatafyrirtækinu Banana Republic. Fatalínan sækir inn- blástur til sjónvarpsþáttanna vinsælu þar sem tíska frá sjöunda áratugn- um er ríkjandi, og er hún hönnuð fyrir bæði kynin. Línan er nú til sölu á vefverslun Banana Repu- blic og er verðlagið mjög sann- gjarnt. Sjónvarpsþættirnir hafa haft mikil áhrif á tískuheiminn síðustu misseri, og þá sérstaklega núna í byrj- un hausts. Mörg fatafyrirtæki leggja mikla áherslu á fatnað frá sjöunda áratugnum; kvenleg, elegant og hentug. Feta í fótspor fremstu hönnuða heims Systurnar Edda og Sólveig Guðmunds- dætur, sem hanna undir nafninu Sha- dow Creatures, voru meðal keppenda í hönnunarkeppni Reykjavík Runway sem fram fór í síðustu viku. Þær voru valdar úr hópi keppenda til að hanna nýja Coke Light-flösku sem verður að öllum líkindum framleidd í millj- ónum eintaka og eru þar með að feta í fótspor nokkurra af fremstu hönn- uðum heims á borð við Karl Lagerfeld, Donatella Versace og Roberto Cavalli. Ferlið er enn á byrjunarstigi en gert er ráð fyrir að flöskurnar líti dagsins ljós næsta vor, á sama tíma og þriðja fatalína þeirra systra. Flöskur hannaðar af Karl Lagerfeld. Flöskur hannaðar af Roberto Cavalli.Systurnar Edda og Sólveig. ROSEBERRY Nýtt og áhrifaríkt efni fyrir þvagfærin ROSEBERRY inniheldur þykkni úr trönuberjum ásamt hibiscus og C-vítamíni. Þessi þrívirka blanda hefur reynst vel við þvagfæravandandamálum. 2-3 töflur á dag fyrir svefn Fæst í apótekum heilsu- búðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Innflutningsaðili: Öflugt þrívirkt fæðubótarefni sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum Ranka ráðagóða Til þess að halda sér frá þvagfæra- vandamálum er m.a. gott að drekka nóg af vatni, hreyfa sig reglulega, þrífa sig vel eftir klóset tferðir og eftir samlíf. KYNNINGARAFSLÁTTUR til 31. ágúst nk. 20% HELGARBLAÐ Ókeypis alla föstudaga

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.