Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 30
2 L Æ K N A B L A Ð 11) vann tvö ár sem aðstoðarlæknir við Ivflæknisdeild Landspítal- ans (1955 og 1956). Frá 1956 starfaði hann við blóðsegavarna- deild Landspitalans. Olafur gjörðist praktíserandi sérfræðingur í lungnasjúk- dómum í Rejrkjavík 1949 og hlaut viðurkenningu sem sérfræð- ingur í lyflækningum 1957. Hann var skipaður prófdómari við próf i lyflæknisfræði við lláskóla íslands árið 1961. Ólafur Geirsson fór nokkrar námsferðir til útlanda til frekari menntunar í sérgreinum sínum. Árið 1948 fór hann til Danmerkur og kynnti sér lungnasjúkdóma og' herklasjúk- dóma sérstaklega. Árið 1955 fór hann til Englands, Belgíu, Danmerkur og Noregs og kynnti sér ])á lungnasjúkdóma, en að auki sérstaklega segavarnir, sem beitt er við kransæða- sjúkdómum. Var hann fyrsti íslenzki læknirinn, sem aflaði sér sérfræðilegrar þekkingar á þessari meðferð og sá um undirbúning og byrjun hennar hér á landi. Árið 1960 mætíi hann á þingi lyflækna og berklalækna i Ósló og hélt þar er- indi um segavarnir gegn kransæðasjúkdómum. Árið 1961 fór hann námsferð til Englands og Norðurlandanna til að kvnna sér nýjungar í sérgreinum sínum. Ólafur var kosinn ritari Læknafélags Reykjavíkur 1948— 1950 og ritari Læknafélags íslands 1957—1961. Hann var aðal- ritstjóri Læknahlaðsins í 12 ár (1942—1954) og meðritstjóri 9 ár (1957 til dauðadags). Hefur hann ]>ví selið langlengst allra islenzkra lækna sem ritstjóri Læknablaðsins. Ólafur ritaði ýmsar greinar í læknarit, bæði um lungna- berkla og á siðari árunum um segavarnir gegn kransæðasjúk- dómum. Hann fékkst töluvert við þýðingar á læknisfræðileg- um greinum, aðallega í Læknablaðið, en einnig önnur rit, svo sem Hjúkrunarblaðið, Heilbrigt lif og Berklavörn. Hann snar- aði á íslenzku bókinni „Manneldi og heilsufar í fornöld“ eftir Skúla Guðjónsson prófessor. Kom liún út í Revkjavík 1949. Einnig sneri hann á íslenzku kaflanum um sjúkdóma í önd- unarfærum í bókinni „Heilsurækt og marinamein", sem út kom 1943, og enn fremur kaflanum um öndunina í „Bókinni um manninn“, sem út var gefin 1946. Með Ólafi er genginn merkur maður úr íslenzkri lækna- stétt, sem með fágaðri og karhnannlegri framkomu sinni, skörp- um skilningi, næmri athyglisgáfu, tillitssemi og meðfæddri hlédrægni laðaði menn að sér. Vegna staðgóðrar þekkingar hans á mönnum og málefnum var mjög eðlilegt, að til hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.