Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 13 hann spornar á móti eðlilegum kennsluháttum og er Þrándur i Götu visindastarfsemi. Hér er ekkert slíkt bókasafn, að þangað megi vísa stúdentum á sæmilegt safn nýlegra hóka og tímarita til þess að glöggva sig frekar á því efni, er lesið hefur verið fyrir í timum. Bókaskortur sem þessi stefnir að því að þrengja sjóndeildar- hring stúdentsins, svo að lion- um hættir til að lita á kennslu- bækur þær, sem sluðzt er við, eins og gamalguðfræðingur lítur á lieilaga ritningu. Slíkt er vissulega mjög miður farið, og hið sama gildir um þá stað- reynd, að ritun visindalegra rita um læknisfræðileg og skyld efni er hér verulegum erfiðleikum hundin vegna skorts á hókum og tímaritum. Öllum, sem um mál lækna- deildarinnar fjalla, ætti því að vera ljóst, að engri viðhlít- andi nýskipun verður komið á mál deildarinnar, nema full- komið tillit verði tekið ti\ þarfa hennar á hókum og tíma- ritum. Vel færi á þvi, að bókasafn læknadeildarinnar yrði innan veggja væntanlegs læknadeild- arliúss. Önnur lausn er sú, að reisa og reka sameiginlegt bókasafn fyrir læknavísindi og raunvísindi. Yrðu þá hér tvö tillölulega stór vísindaleg bókasöfn, annað fvrir liugvis- indi (shr. að framan) og iiilt fyrir læknisfræði og raunvís- indi. Slík verkaskipting hefur gefizt vel i nágrannalöndum okkar, og má vel vera, að sú lausn reyndist einnig heppileg hér. Þetla þarf þó alit nánari athugunar við. Kostnaður við stofnun bóka- safnsins yrði mikill, en taka yrði tillit til hans, þegar fjár verður aflað lil byggingar læknadeildarhúss. Bygging læknadeildarhúss verður vissu- lega mjög dýr, svo og útbún- aður allur í húsið. Er vísasl, að tekjur Háskólans sjáll's hrykkju skammt til þessara framkvæmda. Reynsla liðinna ára bendir til þess, að fé muni ekki fást úr ríkissjóði til bvgg- ingarframkvæmdanna nema í smáskönnntum og með sem- ingi. Dæmi um þess konar seinagang á framkvæmdum, er ríkissjóður kostar, eru læknum vel kunn. í þessu sambandi cr einnig athugavert, að ríkis- stjórn hefur í athugun og und- irhúningi byggingu á skrif- stofuhúsnæði fyrir ráðuneyti, svo og á húsi fyrir AI])ingi. Hvorugt her að lasta, en hæði verða þessi hús miklar bygg- ingar og dýrar, og hætt er við, að þær yrðu settar í fvrirrúm við fjárveitingar úr ríkissjóði til byggingaframkvæmda. Því er næsta líklegt, að lítið komi í hlut læknadeildarhúss og bókasafns, ef undir ríkisvaldið yrði leitað eingöngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.