Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1966, Side 44

Læknablaðið - 01.02.1966, Side 44
14 LÆKNABLAÐIÐ Háskólinn býr við þrengsli. Við tilkomu læknadeildarhúss mundi læknadeildin flvtjast með öllu úr aðalbyggingunni. Þannig myndi stórlega rýmk- ast um þær deildir, sem kvrr- ar yrðu. Bygging læknadeild- artiúss er því ekki stórmál ein- göngu fyrir læknadeildina, heldur og fyrir Háskólann í beild. Mál, sem er Háskólanum mjög mikilvægt, blýtur um leið að vera stórmál fyrir alla landsmenn, enda stendur skrif- að, að vísindin efli alla dáð. Vísasla leiðin til þess að hrinda stórmálum í fram- kvæmd er að taka fé að láni utan lands eða innan. Þannig er tekið fé að láni til stórfram- kvæmda á sviði vegamála og raforkumála. Engu minni á- stæða ætti að vera til þess að fara á stúfana um lán til meiri háltar framkvæmda á sviði heilbrigðismála og mennta- mála, er varða þjóðina alla. Lánlaka til byggingar lækna- deildarhúss og bókasafns vrði því bezta lausnin til þess að brinda af stað og ljúka þessum framkvæmdum á fáum árum. Þó má ekki gleyma þvi, að til eru erlendis auðugir sjóðir, sem kenndir eru við einstaka auðmenn eða auðfyrirtæki, er stundum veila fé til stórfram- kvæmda á sviði heilbrigðis- mála og menntamála. Slik framlög eru oft bundin við mótvirðisframlög úr liendi við- komandi ríkisstjórnar. Vel kæmi þetta úrræði til álita hér. Skoðun ritstjórnar I.ækna- blaðsins er sú, að allra bragða beri að leita til þess að hefja og ljúka við þær bygginga- framkvæmdir, er bér ræðir um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.