Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 49

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 49
L Æ K X A B L A Ð I Ð 19 Gjald fyrir sérfræðivinnu hefur hækkað um 25% á eins árs tíma- bili vegna almennra verðhækkana í Danmörku. Samningar lækna eru tengdir hinu almenna verðlagi og hækka sjálfkrafa með því, án upp- sagnar. Röntgenþjónusta utan Kaupmannahafnar er yfirleitt á röntgen- deildum sjúkrahúsanna. Þar er biðtími oft langur, allt að einn mán- uður, en lengsti biðtími á einkastofum í Kaupmannahöfn er vika. Tekjur Fyrir árið 1964 var talið eðlilegt, að læknir í Kaupmanna- lækna. höfn, sem hefði um 1500 númer (með númerum er talið fólk eldra en 16 ára), hefði 120 þús. kr. í brúttótekjur; þar af 90—100 þús. kr. fyrir almenn heimilislæknisstörf, fyrir vottorð o. fl. 10 þús. kr. og fyrir heilsugæzlustörf 10—20 þús. kr. Heimilislæknar fá hærri greiðslur fyrir hvert númer í A-flokki en samsvarandi einingu í B-flokki. Sé hins vegar miðað við vinnutíma, fá þeir um 20% hærri greiðslur fyrir B-flokkinn. Sjúklingar í B-flokki ieita lækna allmiklu minna en fólk í A-flokki. Reksturskostnaður er talinn um 25% af heildarkostnaði. Þriðj- ungur lækna í Kaupmannahöfn hefur hjúkrunarkonur til aðstoðar á stofum og borgar þeim fyrir dagvinnu 14 kr. danskar á klst,. Læknir með þessar tekjur greiðir 35—40 þús. kr. í skatta. Vegna verðhækkana hafa tekjur lækna í Danmörku hækkað frá 1964—'65 um 25%. Læknar mega draga frá skatti % af bílkostnaði, þ. e. 75% er tal- inn kostnaður við læknisstörf og 25% vegna einkaafnota. Um bíla- verð er það að segja, að Volkswagen-bíll í Danmörku kostar 16 þús. kr. danskar, og er sama verð á honum til lækna og annarra borgata. Hópsamvinna í Danmörku er engin skipulögð hópsamvinna lækna, lækna. og virðist sem læknar í Kaupmannahöfn hafi fremur lítinn áhuga á þessu fyrirkomulagi, einkum vegna þess, að þeir telja, að slíkt mundi hafa í för með sér hækkaðan rekst- urskostnað, sem þeir yrðu að greiða úr eigin vasa og án þess að sjúkra- samlög tækju þátt í því. Utan Kaupmannahafnar eru dæmi til þess, að læknar hafa mynd- að smásamstarfsfélög, þar sem þeir hafa sameiginlegt húsnæði, að- stoð og símþjónustu, en hver hefur sína lækningastarfsemi þrátt fyr- ir það alveg út af fyrir sig, bæði hvað sjúklinga og fjárhag snertir. Það er einkum á Falstri, sem þessi hópsamvinna hefur verið tekin upp. Danska læknafélagið hefur ekki neinar fyrirætlanir um að beita sér fyrir því, að tekin verði upp hópsamvinna lækna í náinni fram- tið, hvorki að því er við kemur heimilislæknum né sérfræðingum. FINNLAND. Við komum til Helsinki um hádegi 12. nóvember. Var þar tekið á móti okkur af fulltrúum finnska læknafélagsins, og þeir sýndu gest- unum skrifstofur félagsins og útskýrðu starfsemi þeirra. Síðan vai setzt í fundarsal, sem er í sambandi við skrifstofurnar og læknar noto
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.