Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Síða 58

Læknablaðið - 01.02.1966, Síða 58
28 LÆKNABLAÐIÐ allur er mjög nýtízkulegur í sniðum. Þar eru þrjár sjúkradeildir, hver með 25 rúmum. Geislalækningadeildin sjálf er á neðstu hæð i jörðu niðri. Þá var okkur sýndur stór spítali, sem nýlega var lokið við að reisa (sjá mynd), en fyrirhugað var að hann tæki til starfa eftir fáar vikur. Aðalbyggingin er 15 hæðir ofan jarðar, en 2—3 neðan jarðar. Allmiklar útbyggingar eru við aðalbygginguna, en þar eru rannsóknastofur fyrir meinefnafræði og blóðmeinafræði. Þar eru »*#B«*j****i* SlMM* |*««««* L«».«»*....... !„„„«>»» ****** „»„*„«»*1 ,»»„ *««»«•1 ’ !•***■*1 „»„.*»■«■« „„„|**«**«! ■ .‘íif ílt(« ITtU* IIIBBIBH - 3S !8 í 8- ZSPni Nýr 1000-rúma spítali, Mejlans-klinik, í Helsinki. einnig skurðstofur og þrír stórir fyrirlestrasalir, sem eru mjög ný- tízkulegir og vel búnir tækjum, m. a. útbúnaði fyrir litsjónvarp, þann- ig að fyrirhugað er að sýna þar skurðaðgerðir á tjaldi, um leið og þær fara fram á skurðstofunni. Þessi tæki eru í stærsta salnum, en í honum eru sæti fyrir 180 stúdenta. í útbyggingunni er einnig mjög' stór röntgendeild og geysistórar lækningastöðvar (poliklinik) fyrir lyflækningar og handlækningar. í aðalháhýsinu eru 30 sjúkradeildir, hver með 33 rúmum, alls um 1000 rúm. Búið var að koma fyrir tækj- um og húsbúnaði öllum, bæði í vinnu- og sjúkrastofum. Rúm voru öll á hjólum og hægt að nota þau sem „ambulansa“. Gormdýnur voru engar í rúmunum, heldur trébotn og þar ofan á plastfroðudýnur. Framkvæmdastjóri spítalans, sem er lögfræðingur, sýndi okkur húsið. Spurðum við hann ýmissa spurninga, sem hann svaraði greið- lega, þ. á m. hversu langan tíma hefði tekið að reisa þetta mikla stór- hýsi. Byrjað var að teikna húsið 1958 og var því lokið 1963, en þá var einnig lokið við að undirbúa grunninn fyrir allt húsið. Hófust þá byggingaframkvæmdir, og var þeim lokið í október 1965. Það tók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.