Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 60

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 60
:jo L Æ K N A B L A Ð I Ð Sænska Sænska læknafélagið er öflugt stéttarfélag. Alls eru læknafélagið. í landinu um 7500 læknar og af þeim um 90% í félag- inu. íbúar Svíþjóðar eru nú um 7.5 milljón, svo að nærri lætur, að einn læknir sé á hverja 1000 íbúa. Um fjórðungur starfandi lækna vinnur læknisstörf utan sjúkrahúsa, og eru margir þeirra fastir starfsmenn, héraðslæknar. Ástand í heilbrigðismálum Svíþjóðar telst yfirleitt gott; sjúkrarúm í öllu landinu eru talin 120 þús. eða um 15 á 1000 íbúa og þar af 10 almenn sjúkrarúm. Stéttarbarátta sænska læknafélagsins beindist fyrst og fremst að því að bæta kjör og starfsaðstöðu hins stóra hóps fastráðinna lækna við sjúkrahús og stofnanir. En árið 1956 gerði félagið merka sam- þykkt þess efnis að reyna að vinna að því að auka veg þeirra lækna innan félagsins, sem vinna sjálfstætt að eigin læknisstörfum utan sjúkrahúsa. Sú leið, sem félagið valdi, var að skipuleggja samvinnu lækna, aðallega sérfræðinga, í læknahúsum. í þessu skyni var myndaður sjóður, Sveriges Lákarförbunds Stift- else för öppen sjukvárd. Hlutverk sjóðsins var að eiga, í nafni lækna- félagsins, meiri hlutann í tveim hlutafélögum, sem stofnuð voru til að hrinda þessu máli fram, Lákartjánst A/B og Lákarhus A/B. Athugun Áður en lengra var haldið, lét læknafélagið fara fram veiga- á tíðni miklar athuganir á því, hve mikil aðsókn væri að lækn- viðtala. um á ýmsum stöðum í Svíþjóð og hvernig viðtöl skiptust milli hinna einstöku sérfræðinga. Meðalviðtalafjöldi í Stokkhólmi reyndist vera 3.9 á hvern ibúa á ári, í Norðpr-Svíþjóð 1.9, en fyrir allt landið 2.3. Lága talan í N,- Svíþjóð er talin stafa af læknaskortinum þar. Gert er ráð fyrir, að viðtalafjöldi aukist um 3% á ári miðað við óbreytta íbúatölu. Athuganir á aðsókn sjúklinga til lækna leiddu þessar tölur í ljós: Almennir læknar og lyflæknar . . Skurðlæknar .................. Háls-, nef- og eyrnalæknar ... Húðlæknar .................... Barnalæknar .................. Augnlæknar.................... Kvensjúkdómalæknar ........... Geðlæknar .................... Annað ........................ 46.17% af öllum viðtölum 19.60% - — — 11.10% - — — 7.66% - — — 4i50% - — — 4.40% - — — 3.70% - — — 2.10% - — — 0.77% - — — Sérstaklega var tekið fram, að tölurnar fyrir geðlækna og húð- lækna væru sennilega allt of lágar vegna þess, hver skortur er á þessum sérfræðingum í Svíþjóð. í Svíþjóð er almenn skyldusjúkratrygging, en samningar eru ekki milli læknasamtaka og trygginga um greiðslur fyrir læknishjálp. Þeir læknar, sem starfa á almennum móttökum sjúkrahúsanna, og héraðslæknar starfa eftir gjaldskrá, sem sett er af opinberum að- ilum. Aðrir læknar geta tekið fyrir störf sín eftir eigin vild, þar eð læknasamtökin hafa ekki sett sér neinar gjaldskrár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.