Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Síða 62

Læknablaðið - 01.02.1966, Síða 62
L Æ KNABLAWI !) 32 og kostnað af bíl, því að aðrar reglur gilda um frá- drátt einstaklinga en fé- laga. Það starfslið, er nú sér um rekstur Lakar- tjánst, er einn hagfræð- ingur, einn bókhaldari og tíu skrifstofustúlkur. Tal- ið er, að lágmarksfjöldi lækna til að starfrækja slíkt fyrirtæki sé 100, en 200 sé of lítið til að reka fyrirtækið með vélabók- haldi. í Stokkhólmi starfa nú um 600 læknar utan sjúkrahúsa, og eru beir flestir sérfræðingar. Á Stokkhólmssvæðinu eru um 1.3 milljón íbúa. Pyrsta læknahúsið tók til starfa í Vellingby árið 1959, en nú eru starf- andi sjö hús í Stokkhólmi og sjö eru tekin til starfa eða í byggingu annars staðar í Svíþjóð. Alls hafa verið gerðar áætl- anir uni 40 hús víðs veg- ar um landið. Talið hef- Ur læknahúsinu við Odenplan. Vinkilborð ur verið heppilegast, að í móttökuherbergi. 10—15 læknar væru sam- an í húsi, en lágmark 4—5 læknar. Læknahús í Við skoðuðum tvö læknahús í Stokkhólmi, við Hötorget Stokkliólmi. og við Odenplan, og eru bæði í leiguhúsnæði. Starfsemin við Hötorget er í einu af háhýsunum þar, á 4. hæð. Þar starfa tólf læknar og eru allir sérfræðingar. Þar er engin röntgendeild, en lítil rannsóknarstofa. Öll viðtöl eru sam- kvæmt tímapöntun og biðstofur tvær mjög litlar, enda lögð áherzla á, að bið sé lítil sem engin. Húsnæðið virtist hentugt og vel nýtt, enda þótt það væri ekki teiknað til þessara nota. Gangar voru nokkuð þröngir, en allt mjög snyrtilegt. Eining lyflæknis þarna voru þrjú samliggjandi herbergi, öll með gluggum; stærð einingar um 38 m2; stærð herbergja á að gizka tvö 2X5 m og eitt 5X3.5 m. Mikil áherzla var lögð á hljóð- einangrun veggja og hurða. Tveir símar voru hjá hverjum lækni, annar gegnum símaborð, hinn óskráður, en auk þess innanhústalkerfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.