Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 65

Læknablaðið - 01.02.1966, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 35 usta, en öll viðtöl eru eftir tímapöntun. Hver eining var lokuð og dyrasími til hjúkrunarkonu, sem sjálf hleypir sjúklingi inn. Mikil áherzla virtist hvarvetna lögð á að skapa viðfelldið and- rúmsloft og má burt svip stofnunar, t. d. með því að hafa biðstofui litlar og með notalegum húsgögnum, teppum á gólfum, málverkum og blómum. Viðtalsherbergi læknanna eru einnig útbúin mjög' vist- lega, en fremur lítil. Öll tæki og húsgögn virtust vönduð og nýtizku- leg. Barnadeildin var þannig útbúin, að unnt var að taka sér móti börnum með næma sjúkdóma eða með hita af óþekktum orsökum tii að koma í veg fyrir smitun. Læknir þar lagði áherzlu á gagnsemi þessa, til þess að hægt væri að fá veik börn á stofuna og skoða þau þar í stað þess að fara í vitjanir. Kvað hann unnt að fækka vitjunum til barna til muna með þessu fyrirkomulagi á móttöku. Kvensjúkdómadeildin var mjög stór, um 100 m2. Þar starfaði einn læknir. Móttökur þar voru 20—30 á dag. Deildin skiptist í bið- stofu, móttökuherbergi hjúkrunarkonu, viðtalsstofu læknis, tvö skoð- Læknahúsið í Uppsölum. unarherbergi, og var annað mun stærra og ætlað til smáaðgerða; lítið sótthreinsunarherbergi, litla rannsóknarstofu og snyrtiherbergi, og var skápur milli snyrtiherbergis og rannsóknarstofu, þar sem sjúkling- ur gat stungið inn þvagsýni. Skurðdeildin var mjög stór og ætlazt til, að þar væru tveir lækn- ar, en aðeins annar hefur tekið til starfa. Þar voru mjög rúmgóðar viðtals- og skoðanastofur og allvel búin skurðstofa. Á röntgendeildinni starfaði einn læknir. Rannsóknir á ári eru um 6000, og auk þess nokkur röntgenmeðferð, aðallega húðsjúkdóm- ar og slitgikt. Deildin fær um 90% af sínum sjúklingum frá lækn- um hússins. Öllu í röntgendeild virtist fyrirkomið mjög vel og stefnt að því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.