Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 70
40 L Æ K N A B L A Ð I Ð Lister House. dagsins, enda flestar jafnframt húsmæður. Þarna eru lítil og úrelt röntgentæki, sem notuð eru við minni háttar slys. Hjúkrunarkonurn- ar búa um meiðsli og sauma jafnvel sár og staðdeyfa, en meiri háttar slys eru að sjálfsögðu send á sjúkrahús borgarinnar, sem er 300 rúma spítali og tók til starfa á þessu ári. Læknarnir sögðu, að tekjur þeirra væru um 3000 sterlingspund á ári, þegar búið væri að greiða allan kostnað og skatta. Til saman- burðar gátu þeir þess, að fastráðnir spítalalæknar, sem eru í svo- kölluðum senior-registrar-stöðum, þ. e. sem eru ekki orðnir sérfræð- ingar, hafi tæp 2000 pund á ári að frádregnum sköttum. Vinnutími þessara stöðvarlækna virtist vera mjög langur, eða frá klukkan átta á morgnana til sjö eða átta á kvöldin, auk vakta, sem áður greinir. Næturvitjun er að jafnaði ein á viku fyrir 12 þúsund manna hóp. Dr. Huntley, sem sýndi okkur stöðvarnar, er fyrsti læknirinn, sem opnaði lækningastöð í Harlow. Rannsóknastöð Síðar um daginn heimsóttum við South London Ge- heimilislækna. neral Practitioners Centre í Peckham Rye, og fylgdi dr. Little okkur um stofnunina. Þetta er eins konar rannsóknastöð, sem almennir heimilislæknar í nágrenninu hafa kom- ið sér upp, og á hún að framkvæma ýmsar rannsóknir og röntgen-. skoðanir fyrir þá. Um sextíu læknar eru á því svæði, sem þessi stöð starfar fyrir. Rannsóknastöðin er í húsi, sem var reist 1937, en var þá talið mjög nýtízkulegt. Það er allstórt, og aðeins hluti af því er notaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.