Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 22
98 LÆKNABLAÐIÐ eiginmanni og föður liverfa út i þorrahríðina í hinztu ferð, yfir fjörðinn til Rafnsevrar, þar sem jarðsett var. Þá var Ólafur á áttunda ári. Ekkjan orti síðan erfiljóð eftir bónda sinn og tók svo við sínu nýja hlutverki. Henni er lýst sem skapmikilli konu, með höfðingslund og' hagmæltri, eins og hún átti kyn til. Árið 1909 er Björnfríður skipuð ljósmóðir í Flateyrarhreppi og safnar þá hörnum sínum í kringum sig þar. Árið 1914 fluttist fjölskyldan svo til Ilafnarfjarðar. Þá fór Ólafur á sjóinn og sigldi á togurum og flutningaskipum stríðsárin, en vann þess á milli í landi. Eftir stríðið fór Ólafur til Danmerkur og starfaði við sjúkra- nudd á Skodsborg Sanatorium 1921—1929, fyrst sem nemandi, en síðan sem útlærður „pliysiotherapeut“. Samtímis stnndaði Ólafur söng og hljómlistarnám og söng í kórum, og um tíma mun honum hafa verið næst skapi að gera hljómlistina að aðalstarfi sínu. Árið 1928 tók Ólafur stúdentspróf utan skóla, þá tæplega þrítug- ur að aldri. Ári seinna fluttist hann til Islands aftur og innritað- ist í læknadeild Iláskólans hér haustið 1930 og útskrifaðist 1936 með 1. einkunn. Þegar að loknu kandídatsprófi var Ólafur sett- ur héraðslæknir í Reykjafjarðarhéraði og gegndi því starfi i nærri tvö ár, en síðan kandídatsstöðu á Landspítalanum til vors 1939. Þá hyrjaði fyrir alvöru héraðslæknisferill Ólafs, fvrst í heima- hvggð sinni í Bíldudalshéraði til 1948, þá i Stvkkishólmi sem héraðslæknir og sjúkrahúslæknir til 1961 og loks í Álafoss- héraði til dauðadags. Auk þessa námsdvöl á Landspítalanum, gistivist, veturinn 1948—49, og árið 1959 var liann við læknis- störf i Meistaravík í Grænlandi frá vori til hausts. Ölafur kvæntist eftirlifandi konu sinni, Ástu Guðmunds- dóttur, nuddlækningamanns á Eskifirði Péturssonar, 1. septem- her 1934. Þau eignuðust sjö mannvænleg hörn: Steinunni hjúkrunar- konu, sem er gift Þorleifi Einarssyni jarðfræðingi, Björn kenn- ara, kvæntur Sigrúnu Pétursdóttur, Bei’gljótu, gift Birni Péturs- syni (hróður Sigrúnar) kennara, Baldur gjaldkera, kvæntur Maríu Frímannsdóttur, Ragnheiði, gift Sölva Pálssyni, Jón, kvæntur Ingihjörgu Guðmundsdóttur, og Sverri, sem dvelur hjá móður sinni. Með aðstoð hinnar mikilhæfn konu sinnar lókst Ólafi, þar sem hann gegndi héraðslæknisstörfum, að eignast myndarlegt heimili, þar sem ekkert skorti á hinn hezta heimilisbrag, en höfð- ingsskap og gestrisni þeirra hjóna var hvarvetna við brugðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.