Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 66
138 LÆKNABLAÐIÐ í notkun leggur með þremur rásum, og er ein þeirra til þess að renna inn upplausn sýklaeyðandi lyfja. Hér verður að nægja að fullyrða, að mikil bót sé að þessu og að áframhaldandi notkun Foleyþvagleggs sé lítt réttlætanleg. 'Jm lœkhum Embættisprófi í læknisfræði við Háskóla íslands luku í júní 1966: Auðólfur Gunnarsson, Baldur Fr. Sigfússon, Brynjólfur Ingvarsson, Ingólfur St. Sveinsson, Ingvar Kristjánsson, Kristján Sigurjónsson, Þórarinn B. Stefánsson og Þorsteinn Sv. Stefánsson. ★ Almennt lækningaleyfi hafa fengið (1966): Sverrir Bergmann Bergsson 3. maí og Jón Þ. Hallgrímsson 14. maí. ★ Steingrímur Jónsson hefur verið skipaður deildarlæknir við rönt- gendeild Borgarspítalans í Reykjavík frá 1. maí, og Örn Smári Arn- aldsson hefur verið ráðinn aðstoðarlæknir við sömu deild frá sama tíma. ★ Þorsteinn Sigurðsson, héraðslæknir í Norður-Egilsstaðahéraði, sem skipaður var héraðslæknir í Álafosshéraði frá 1. júní 1966, en tók ekki við því embætti, hefur að nýju verið skipaður héraðslæknir í Norður- Egilsstaðahéraði frá 1. júní 1966. ★ Magnús Lyngdal Stefánsson var hinn 4. maí 1966 skipaður hér- aðslæknir í Vopnafjarðarhéraði. ★ Settir héraðslæknar: Álafosshérað: Guðmundur Guðmundsson cand. med., framlenging til 1. júlí 1966. Bakkagerðishérað: Haukur Magnússon, héraðslæknir í Austur- Egilsstaðahéraði, frá 1. apríl 1966, ásamt sínu eigin héraði. Hólmavíkurhérað: Páll Helgason stud med. frá 1. maí 1966, ásamt Djúpavíkurhéraði. Kleppjárnsreykjahérað: Þórður Odds.son, héraðslæknir í Borgar- neshéraði, frá 1. júni 1966, ásamt sínu eigin héraði. Neshérað: Ólafur Mixa stud med. frá 15. apríl 1966. Súðavikurhérað: Davíð Gíslason stud med. frá 1. maí til 30. júní 1966. Vestmannaeyjahérað: Örn Bjarnason frá 1. júní til 31. ágúst 1966. ★ Lárus Jónsson, héraðslæknir í Höfðahéraði, hefur fengið lausn frá embætti frá 1. april 1966 vegna aldur.s. Hann hefur verið settur til að gegna embættinu áfram um óákveðinn tíma. ★ Daníel Daníelsson, héraðslæknir í Húsavíkurhéraði, hefur fengið lausn frá embætti frá 5. júlí 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.