Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 64
136 LÆKNABLAÐIÐ 2. Sýklar hverfa úr þvagi, meðan á meðferð stendur, en koma aftur í ljós, þegar henni lýkur. 3. Upprunalegu sýklarnir hverfa að fullu, en nýir koma i staðinn. Ef ekki hefur tekizt að útrýma sýklunum, heldur aðeins að bæla þá niður (sbr. 2. lið hér að ofan), hafa þeir í flestum tilfell- um náð fyrri f jölda innan liálfs mánaðar frá því, að meðferð lauk. Hér er því sýklatalning endurtekin og meðferð hafin að nýju, ef þörf krefur. Oftast er hetra að velja annað lyf í samræmi við næmi sýklanna, því að reynslan sýnir, að annar „kúr“ með sama lyfi í sama tíma og áður er ekki líklegur til þess að verða árang- ursríkari en í upphafi. Fyrir sex til sjö árum setti Kass fram þá kenningu, að með- ferðin á pyelonephritis chronica skyldi miðuð við það að uppræta bacteriuria, þar sem hún héldi sýkingunni á nýrnavefnum við. Ef hún væri stöðvuð, rofnaði vítahringurinn, bacteriuria—pyelonepli- ritis—bacteriuria, og nýrun losuðu sig við sýklana, sem þar væru. I kjölfar þessarar kenningar kom notkun möndlusým og mandelamins og jafnvel annarra lífrænna sýrna eins og hestasýru (hippuric acid) með eða án lyfja, sem lækka sýrustig jjvagsins t. d. methionine. Gildi þessara lyfja hefur minnkað upp á síðkastið, því að þeirri kenningu hefur vaxið fylgi, að betra sé að nota lyf, sem eru virk í vefjunum og ná því einnig til sýklanna þar. Lyf er valið eftir næmisprófi og meðferð haldið áfram jafnvel mánuðum saman eða lengur, ef þörf krefur. Nitrofurantoin eða súlfalyf eru gjarnan valin, ef sýklarnir eru næmir fyrir þeim, að öðrum kosii önnur lyf eftir næmisprófi. Að jafnaði her að velja það lyf, sem minnstum fylgikvillum veldur, og forðast í lengstu lög að nota t. d. chloramphenicol eða lyf, sem valda nýrnaskemmdum, svo sem kanamycin og skyld lyf, ef völ er á öðrum. Hve lengi á að halda áfram í hverju tilfelli, veit raunar enginn. I tiltölulega nýjum tilféllum, sem hafa aldrei verið meðhöndluð Iengur í einu en eina iil tvær vikur, væri engin goðgá að stöðva meðferð eftir f jórar til sex vikur og athuga, hvað gerist. Ef slík meðferð dugar ekki, verður að halda áfram lengur og halda ])vagi hreinu í minnst þrjá mánuði, áður en reynt er að hætta meðferð. Allan tímann skal rækta frá þvagi, því að sífellt má bú- ast við ónæmum afbrigðum upprunalegu sýklanna eða, að ónæm- ir sýklar, sem voru fyrir, en í litlum fjölda, nái sér á strik, eða, að sjúklingar sýkist með nýjum ónæmum sýklum. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.