Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 131 miðbunuþvagsýna, þegar 100 þús. sýklar pr. ml. eru skoðuð sem skil miili þvagmengunar og raunverulegrar þvagsmiíunar. Hvað er þá sjúkdómsmyndandi (significant) sýklatalning í þvagi? Allir telja öruggt, að ífarandi þvagfærasýking sé eða geli orðið, ef tala sýklanna er 100 þús. pr. ml. eða meiri. Hins vegar Iíta margir svo á, að sýklatala með smitnæmum sýklum, sem ligg- ur á milli 20 og 100 þús. pr. ml., gefi líka ástæðu til að beita sýkladrepandi meðferð, þar sem betra sé að meðhöndla of marga með meinlausa mengun þvags, heldur en að sleppa hinum, sem væga sýkingu kunna að hafa, en slíkt er nærri óhjákvæmlegt, ef talan 100 þús. er notuð til aðskilnaðar. Alltaf ber að líta á pyelonepbritis sem alvarlegan sjúkdóm. cnda leiðir hann óáreittur eða þar, sem réttri meðferð er ekki beitt, fyrr eða síðar til varanlegrar nýnaskemmda og minnkaðrar nýrna- starfsemi. Vægt blóðleysi, langvarandi þreyta, slappleiki, megurð ásamt almennri vanlíðan eru tíðir fylgifiskar pyelonepbritis chron- ica, að ekki sé talað um illkynja háþrýsting, sem margir telja, að eigi rót sína að rekja til þessa sjúkdóms. Sígildir textar um pyelonephritis greina hann i tvö stig, bráð- an og langvinnan (acuta et chronica), en mér virðist nær sanni að telja hann oftast langvinnan. Þótt svo hittist á, að læknir kom- ist í tæri við sjúkling með sérkenni hins svokallaða bráða forms, þ. e. híta, verk í regio costovertebralis, sem auk þess hefur tíð og sár þvaglát og gröft í þvagi, er ógerlegt að sanna, að hér séu sýklar í fyi-sta sinni á ferð í þvagfærunum, og því er jafnlíldegt, að um pyelonephritis acuta in chronico sé að ræða. Skoðun þessi grund- vallast á því, að þvagfærasýking getur verið gersamlega einkenna- laus eins og margskjalfest er við fjölda krufninga, þar sem fundizt hefur pyelonephritis í öðru eða báðum nýrum og ræktun frá blöðruþvagi og nýrnavef sýnt sjúkdómsmyndandi sýklatölu, án þess að saga sjúklingsins greindi frá nokkru því, sem bent gæti til fyrri þvagfærasýkinga. Það væri því miklu réttara að mínu áliti að skipta pyelonephritis i tvo flokka eftir því, hvort bólgunni er samfara óhindrað rennsli þvags eða ekki, j). e. a. s. í pyeloneph- ritis obstructiva eða non-obstructiva. Shk skipting hefur hagnýtt gildi m. t. t. meðferðar sjúkdómsins, þar sem reynslan sýnir, að tiltölulega auðvelt er að lækna hann í fyrra tilvikinu, ef réttum aðferðum er beitt, eu illgerlegt eða ókleift í því síðara, nema því aðeins að þvagrennslishindruninni sé rutt úr vegi. Við greiningu sjúkdómsins her því að hafa tvenns konar mynd í huga:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.