Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 139 LÆKNABLAÐIÐ 52. árg. Júní 1966 FELAGSPRENTSMIÐIAN H F LÆKNASKORTUR Læknasamtökum og heil- brigðisyfirvöldum landsins er hinn uggvænlegi læknaskortur hið mesta áhyggjuefni. Fyrir- sjáanlegur er mikill vandi, ef takast skal að sjá sjúkrahús- um og heilbrigðisstofnunum fyrir fullnægjandi læknisþjón- ustu. Þrátt fyrir hætt ráðning- arkjör og fullan vilja allra að- ilja til stórbættrar og fullkomn- ari starfsaðstöðu er ljóst, að ekki muni takast í náinni fram- tíð að manna nauðsynlegar stöður á sjúkrahúsum innan margra sérgreina. Þá er ekki síður alvarlegt ástand, sem er að skapast í læknisþjónustu dreifbýlisins og kaupstaða utan Faxaflóasvæðisins. Um þessar mundir gegna kandídatar eða stúdentar í síðasta hluta læknis- fræðinnar 20 læknishéruðum — og aðeins til fárra mánaða. Sex af stærstu læknishéruðum landsins hafa árangurslaust verið auglýst laus til umsókn- ar, en á flestum þeim stöðum eru sjúkrahús eða aðstaða til starfa fyrir fleiri en einn lækni. 1 nýju læknaskipunarlögun- um er gert ráð fyrir, að koma megi upp læknamiðstöðvum, þar sem þvi verði við komið, þegar fullnægt er ákveðnum skilyrðum. Er það vel, og hefur þráfaldlega verið bent á nauð- syn þessa af hálfu lækna, sem þátt í því að rjúfa einangrun héraðslæknisins, frjóvga starf hans og bæta aðstöðu hans. Læknamiðstöðvar eru þó eng- in allra meina bót og leysa ekki bráðan vanda læknaskortsins. Nákvæm athugun á samgöngu- tækni og nýtingu nýrra sam- göngutækja í dreifbýlinu fer nú einnig fram. Innan skamms munu lækna- samtökin gera nýja könnun á sérgreinavali og framtíðará- formum íslenzkra lækna heima og erlendis og kanna jafnframt afstöðu þeirra til almennra lækninga. Er þess að vænta, að undirtektir og viðbrögð við þessari könnun verði skjót og almenn, því að mikið er í húfi. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.