Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 62
134 LÆKNABLAÐIÐ fást mjög nákvæmar upplýsingar um örmyndanir, bæði á yfirborði og inni í nýmavef, en í síðara tilvikinu sjást bæði lokanir á æða- greinum og aflagnir á þeim. Vöðvasamdrætti og vídd nýrnaskjóðu og þvagála má með nokkurri vissu meta á urografi, en örugglega með röntgenkvik- myndun eftir inndælingu skuggaefnis. Af öðrum röntgenrannsóknum vil ég aðeins minna á lungna- rannsókn. Lungnalopi, bæði meðan sjúkdómurinn er bráður og eins þegar hann er á afturhvarfsstigi getur látið lítið yfir sér klíniskt, og lungnamynd er ávallt mjög gotl bjálpargagn við mat á vökvajafnvægi líkamans í öllum tegundum nýrnaskemmda. Enn fremur er vert að minnast binna svonefndu uræmisku lungna- infiltrata, sem raunar eru staðbundin bjúgfyrirbæri. Ég vil ekki skilja svo við greininguna, að ekki sé rétt drepið á tvær rannsóknaraðferðir, sem eru nátengdar röntgengreining- unni, en heyra þó ekki beint undir bana. Ég á þar við renografiu og renal scintigrafiu með geislavirkum efniun, venjulega hippuran. Árangur rannsókna á notkun renal scintigrafiu í greiningu á pyelonephritis bendir eindregið í þá átt, að hér sé um rannsóknar- aðferð að ræða, sem auðveld er í framkvæmd og veitir mikilvægar upplýsingar, bæði um staðsctningu og virkni ljólgusvæða og um starfrænt ástand mismunandi hluta nýrnavefjarins. Éins og greinilega hefur komið fram bér á undan, er einkenna- lítill pyelonephritis svo algengt fyrirbæri, að röntgenlæknirinn verður ávallt að hafa þann sjúkdóm í huga við allar þvagfæra- rannsóknir. Röntgengreiningin við pyeloneptiritis er marglirotin, en þeim mun bugþekkara viðfangsefni er að glíma við hana. S. M.: MEÐFERÐ PYELONEPHRITIS Þótt pyelonephritis sé umræðuefnið í kvöld, mun ég fjalla um meðferð þvagfærasýkinga almennt. Pyelonepbritis verður þar ekki aðskilinn vegna augljósra tengsla, eins og fram befur komið í fyrri erindum. Takmark meðferðar þvagfærasýkinga er að útrýma sýklum varanlega úr þvagfærum. Talning sýkla í þvagi leiðir bezt í ljós, hvort þessu marki hefur verið náð. Sem betur fer, tekst ])að í flestum nýjum tilfellum sjúkdómsins, það er, þegar um iiyeloneph- ritis acuta er að ræða, en því láni er ekki að fagna við meðferð á pyclonepliritis chronica.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.