Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 42
116 LÆKNABLAÐIÐ 10. tafla Niðurstöður leitar að mænusóttarveirum í saursýnum frá sjúklingum grunuðum um enteroveirusýkingu. Ár Fjöldi saursýna Sýni jákvæS fyrir mænusóttarveirum Tegund mænusóttarveiru 1960 35 9 Ætt I 1961 21 Engin 1962 39 Engin Lamanir á árinu líklega Cox. A7 1963 59 1 Ætt III 1964 111 Engin 1965 140 Engin Ályktanir Þær rannsóknir, sem að framan er lýst, bentla til þess, að síðan mænusóttarfaraldrinum 1955—1956 lauk, hafi lítið ltorið hér á mænusóttarveirum. Af því leiðir, að ekki er að vænta mikils ónæmis, sem áunnið er með eðlilegri sýkingu í þeim aldursflokk- um, sem fæddir eru eftir 1956, og því af eldra fólki, sem húsett var svæðunum, sem sluppu við þann faraldur. Svörun við mænu- sóttarbólusetningu er hér lélegri en gerist þar, sem samsvarandi athuganir hafa verið gerðar í þéttbýlli löndum. Þess er varla að vænta, að við höfum alltaf verið svo óheppin að fá til landsins lé- legt bóluefni, geyma það illa, eða séum verr að okkur í bólusetn- ingartækni en gengur og gerist. Orsakanna er greinilega frekar að leita í því fólki, sem hér er, fólki, sem tæplega hefur kom- izt í snertingu við lifandi mænusóttarveirur, síðan bólusetn- ingin hófst, og hefur takmarkaða reynslu af öðrum enteroveir- um. Fólkið hér hefur því mjög lítil tækifæri til að halda áfram mótefnamyndun gegn mænusóttarveirum af eðlilegri snertingu við þær og skyldar veirur og tapar því fvrr mótefnum, sem mynd- uð eru við bólusetningu, en fólk gerir þar, sem enteroveirur eru landlægar og hverfa aldrei alveg úr umhverfinu. Ef niðurstöður rannsóknanna, sem hér er lýst, veita nokk- urn veginn rétta hugmynd um ónæmisástandið hér nú, er ástæða til að hvetja lækna lil að íhuga, hvers þeir mega vænta í sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.