Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 60
132 LÆKNABLAÐIÐ 1 fyrsta lagi eru það sjúklingar með greinileg einkenni frá nýrum og blöðru, sem ef til vill hafa haft svipuð einkenni áður, og þar sem þvagrannsókn leiðir í Ijós kyrnikornuð, hvít blóðkorn í botnfallinu og þá sérstaklega stuðlafrumur (cylindra), kornaðar hvítum blóðkornum, en slík smásæ fyrirbrigði botnfallsins eru tal- in táknræn til sjúkdómsgreiningar fyrir pyelonephritis. Til full- kominnar sjúkdómsgreiningar þarf þó að rækta frá þvagi, og kem- ur þá að jafnaði fram sjúkdómsmyndandi fjöldi smitnæmra sýkla. 1 öðru lagi eru það sjúklingar með langvarandi almennan las- leika, blóðleysi, lystarleysi o. ]). u. 1., þar sem almenn rannsókn hefur ekki leitt neitt sérlegt í ljós. 1 nákvæmlega tekinni sjúkra- sögu slíkra sjúklinga finnast þó gjarnan upplýsingar um fyrri þvagfærasýkingar, rannsóknir á þvagfærnm og jafnvel sjúkdóma, svo sem lamanir, svkursýki eða ofstarfsemi kölkunga. 1 slíkum tilfellum er tíðni þvagfærasýkinga í hámarki og verður þá að ganga enn harðar fram en ella í leit sönnunargagna um pyeloneph- ritis. Þá þarf ekki eina, heldur endurteknar þvagrannsóknir, bæði m. t. t. skoðunar botnfalls og sýklatalningar þvaggróðurs. 1 Englandi er nú allmikið gert að því að gefa sjúklingum með óljós einkenni langvinns nýrnasjúkdóms endotoxin sýkla og skoða síðan þvag 2 til 4 klst. siðar m. t. t. smásærra tákna um nýrna- bólgu. Þá koma gjarnan í ljós i þvagi sjúklinga með pyelonephritis chronica margföldun fjölda þeirra frumna, sem gildi liafa við greiningu sjúkdómsins, en aukning verður engin i öðrum tegund- um nýrnasjúkdóma, þótt langvinnir séu. Með tilliti til þess, hve hóprannsóknir á sýklamagni þvags leiða í ljós mikinn fjölda fólks, sem hefur engin einkenni nýrna- sjúkdóms nema sjúkdómsmyndandi sýklamergð í þvaggróðri, verður að segja, að þriðja aðalmynd sjúkdómsins sé til. Líkurnar fyrir því, að slíkur sýklagróður hafi eða muni valda nýrnabólgu, er ógerlegt að ákvarða. Það er þó nægilega vel sannað, að svo geti orðið, og verðnr því að telja þessa mynd engu varhugaverðari en hinar, og jafnan er ástæða til þess að beita sýkladrepandi lyfjum til útrýmingar sýklunum. Ótal margt annað kemur til greina í sambandi við einkenni og greiningu pyelonephritis, og mun Ásmundur Brekkan nú taka upp þráðinn. Á. Br.: PYELONEPHRITIS Þar eð klínisk greining á ])yelonephritis er svo oft miklum erfiðleikum bundin, er einnig torvelt að gefa neinar afmarkaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.