Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 50
124 LÆKNABLAÐIÐ vitað, að vefjabreytingar, óþekkjanlegar frá þeim, sem taldar hafa verið einkennandi fyrir pyelonephritis chronica, geta stafað af ýmsum öðrum orsökum. Má þar til nefna súrefnisskort (ischæmia), kalíumskort, ofstarfsemi kölkunga og ef til vill lyfjaáhrif (])hena- cetin) og enn fleii’a, þó að ekki verði hér upp talið. Þess vegna er lmgsanlegt, að það, sem við nú nefnum pyelonephritis, sé í rauninni margvíslegir aðrir sjúkdómar. Af þessu leiðir, að þó að menn hafi lengi reynt að gera sér grein fyrir tíðni sjúkdómsins, er það ekki eins auðvelt og í fyrstu má virðast. Merkustu vísbendinga um þetta hafa menn aflað sér með krufningum. Nákvæmustu athuganir af því tagi, sem mér hafa vei'ið tiltækar, eru frá Danmörku (Raaschou 1948), en þar var tíðnin 5.6%, og frá Tékkóslóvakíu (Horak og Kratochilova 1958), en þar var tíðnin 6.18%. Pyelonephritis chronica fannst þannig í 16. hverju líki, og í þriðjungi þessara tilfella fundust engar sköpulagsbreylingar eða annað sjúklegt ástand, senx í-ekja mætti sjúkdóminn til, ]). e. a. s. urn var að ræða svokallaðan pyelonephritis primaria. Krufningaskýrslur frá öðrum löndum tilgreina tíðnina allt frá 2.8 til um 20%, eða jafnvel enn rneiri í hitabeltislöndum. Hérlendis munu ekki vera fyrir hendi athug- anir á þessu efni. Alvarlegra er ])ó, að mjög erfitt er að gera sér grein fyrir tíðninni í lifanda lífi. Til dænxis um það má nefna rannsókn, sem gei’ð var í Praha á sérdeild fyrir nýrnasjúkdóma. Þar reyndust 68% þeirra sjúklinga, sem við krufningu lxöfðu ótvíræð einkenni um pyelonephritis, ekki hafa haft nægilega ljós klínisk einkenni um sjúkdóminn, til þess að hann yrði greindur fyrir dauða þeirra. Af í'annsóknum þykir nú sannað, að pyelonephritis chronicasé tíðasta orsök nýi’nabilunar. Hjá 36% þeirra sjúklinga, er deyja af jjvageitrun (urærnia), er þessi sjúkdómur talinn orsökin, en að- cins 18% hafa glomerulonephritis chronica. Merki urn háþrýsting (hypertensio arterialis) hafa 65% þeirra sjúklinga, sem deyja úr pyelonephritis primaria. Surnir læknar, svo sem McMichael í London 1956, telja pyelonephritis vera undirrót illkvnja háþrýst- ings í meiri hluta tilvika, en um þetta atriði eru menn ekki sam- mála. Það er utan takmarka ])essa erindis að ræða rækilega um meina- fræði sjúkdómsins. Nauðsynlegt er þó að gera sér grein fyrir ör- fáum aðalatriðum til ])ess að skilja eðli sjúkdómsins og ráðstaf- anir gegn honurn. Mikilsverðast er að gera sér ljóst, að í pyelone- phritis er um að ræða staðbundnar vefjaskemmdir, nxeð meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.