Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 28
104 LÆKNABLAÐIÐ orsakir sjúkdómsins urðu kunnar, og þá einkum, eftir að tekin var upp bólusetning við mænusóttinni. Efni þessarar greinar er yfirlil yfir rannsóknir ó mænusótt- arveirum og mótefnum gegn mænusótt í ýmsum hópum fólks, bæði eftir mænusóttarfaraldurinn síðasta 1955 og eftir bólusetn- ingu þá, sem bér liefur verið framkvæmd siðustu 10 árin. Þessar athuganir voru gerðar i tilraunastöðinni að Kelduin árin 1956 —1965. Aður en skýrt verður frá niðurstöðum þeirra, verður rakinn ferill mænusóttar á Islandi frá aldamótum til ársloka 1965. Drepið verður á helztu rannsóknaraðferðir við ræktun og greiningu mænusóttarveirna og mælingar á mótefnum gegn þeim. Mænusótt á íslandi 1S00—1965 Árið 1948 birti Júlíus Sigurjónsson prófessor í Læknablað- inu mjög rækilega og athyglisverða grein um mænusótt á Islandi árin 1901—1947. 4 Júlíus getur mænusóttarfaraldra árin 1904— 1905, 1914—1915, 1924, 1935—1936 og 1945—1947. Lýsir hann útbreiðslu þeirra og gangi í einstökum héruðum, árstíðasveiflum sjúkdómsins hér og smitleiðum, eftir því sem hægt er að álvkta af skráðum heimildum. Júlíus telur árstíðasveiflur sjúkdóms- ins stærri hér en annars staðar þekkist og telur mænusóttina ekki eins fastbundna við haustmánuðina hér og hún er víðast livar ann- ars staðar. Einnig telur hann snertismitun frá þeim, sem bera veir- una í hálsi, eiga ríkari þátt í útbreiðslu sjúkdómsins en smitun frá saur. Er þessi skoðun nú ríkjandi þar, sem þrifnaður er á líku stigi og hér. Skömmu seinna birtir Júlíus grein um fvrsta mænusóttarfaraldurinn á íslandi. 5 Síðan 1947 hefur gengið hér einn stór mænusóttarfaraldur, faraldurinn 1955."’ 7 1. tafla sýnir skráningu mænusóttar i Heil- brigðisskýrs’um 1945—1965. Við 1. töflu er það að athuga, að Akureyrarveikin 1948—1949 og 1956 er skráð í skýrslurnar sem mænusótt. Fyrsta faraldrinum af Akureyrarveiki árin 1948—1949 var rækilega lýst árið 1950 af þeim læknum, sem unnu saman að rannsóknum á þessum áður óþekkta sjúkdómi. 8 I grein sinni telja þessir höfundar 488 sjúklinga í Akureyrarhéraði. Líklega iiafa 206 sjúklingar á Isafirði 1949 og 155 sjúklingar á Sauðár- króki 1948—1949 haft Akureyrarveiki, en ekki mænusótt, svo að tölur um mænusótt frá þessum árum ber að taka með þeim fyrirvara, að Akureyrarveikin hækkar þær verulega. I lok mænu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.