Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 46
120 LÆKNABLAÐIÐ Svanaháls-aflögun (Swan-neck deformity). Eins og þegar hefur verið minnzt á, er ekki einungis um að ræða liðaþelsbólgu og sinaslíðursbólgu með þeim afleiðingum, sem þær kunna að hafa, að auki er m. a. vöðvabólga (myositis) í smávöðvum bandarinnar, sem veldur stigvaxandi berpingu við áframbaldandi virkni sjúkdómsins (intrinsic conlracture eða in- trinsic plus, samkv. Bunnell). Þessi herping er snar þáttur í öllum veigamestu aflögunum bandarinnar við liðagikt. H. F. telur í kaflanum um aðgerðir á byrjunarstigi liðagiktar svanabáls- og „Boutonniére“-afIaganir tvær hinar algengustu. Verður ekki annað séð af sambenginu en um sé að ræða byrj- unaraflaganir, þar eð ekki er minnzt á undanfara þeirra, þ. e. innri herpingu í liðnum með byrjandi dorsal gliðnun. Er þetta at- riði harla mikilvægt ef gera á „ . . . . aðgerð á réttum tíma, áður en verulegar skemmdir liafa átt sér stað.“ Svanaháls-aflögun er lokastig smávöðvaberpingar (mm. in- terossei vol. og lumbricales) viðkomandi fingra og tekur yfirleitt nokkur ár að þróast í það, sem befur verið kallað svanaháls- aflögun. Innri herping er einnig algeng í þumalfingri og stafar þá af berpingu í mm. adductor, abductor brevis, l'lexor pollicis brevis og opponens pollicis, og endar með yfirbeygju (hyperflexio) í metacarpo-phalangeal- og yfirréttingu (hyperextensio) í inter- phalangeal liðum. Aðrar og sjaldgæfari orsakir koma fyrir, t. d. að sublimis- sinin sé slitin eða breyfingarbindrun á henni við tendinitis nodosa og jafnvægisleysi í löngu sinunum af öðrum ástæðum (meðfæddur vanskapnaður o. s. frv.). Liðaþelsbólga í metacarpo-pbalangeal lið getur skipt ákveðnu máli í byrjun, þ. e. því, að sjúklingurinn beldur liðnum í ákveðinni beygjustöðu vegna sársauka við tilraun til fullrar réttingar. Erfitt er þó að segja með vissu, bver er orsök eða afleiðing á þessu stigi. Getur þessi réttiskerðing í metacarpo- plialangeal liðnum í byrjun allt eins vel stafað af „spösmum“ í smávöðvunum (sbr. Flatt). Hafa sjúklingar með innri herpingu á byrjunarstigi oft lítil eða engin bólgueinkenni í metacarpo-phal- angeal liðunum, og synovectomia er þá ekki gerð í sambandi við aðgerðina. Beygistaðan í fremri kjúkuliðunum er nokkuð merkilegt fyrir- brigði, þar eð „intrinsic“ vöðvarnir rétta í báðum kjúkuliðun- um. Mun aðalorsökin vera aukin spenna í flexor profundis-sininni vegna þrýstings frá binum yfirrétta innri kjúkulið og berpingar í lumbricalis-vöðva sömu sinar. Eins og sjá má af framansögðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.