Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 40
114 LÆKNABLAÐIÐ Árangur af bólusetningunni verður að teljast lélegur, ef mið- að er við ætt I. Aðeins 7 af þeim 30 börnum, sem athuguð voru, hafa mælanleg mótefni gegn henni. Árangurinn er mun hetri, ef miðað er við ætt II og III. Sú er reynsla annarra, sem unnið hafa með mænusóttarbóluefni, að á árunum 1956—1957 hafi bólu- efnið verið lélegra antigen en það bóluefni, sem síðar hefur ver- ið framleitt.10 Árið 1960 voru athuguð mótefni í hlóði nokkurra barna, sem lágu á harnadeilcl Landspítalans af ýmsum ástæðum. Niðurstöður þessara athugana eru í 7. töflu. Hjá mörgum harnanna er mót- efnamyndunin lág, jafnvel þar sem um endurtekna hólusetningu er að ræða. Árið 1961 voru alhuguð 14 hörn á aldrinum 12—15 mánaða, bólusett þrisvar i Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Niðurstöður þeirra mælinga sjást i 8. töflu. Mótefni gegn ætt I eru léleg og er áberandi, að þau tvö hörn, sem hafa mótefni gegn ætt I, fengu eina inndælingu af mænusóttarbóluefni einu sér, en ekki hlöndu þá af kíghósta-, stifkrampa-, harnaveiki- og mænusóttarbóluefni, sem kölluð var quadrigen hóluefni og reyndist illa, bæði liér og annars staðar, gegn mænusótt og kíghósla. Er þess vegna full stæða til að ætla, að árgangarnir, sem bólusettir voru árin 1956 —1961 og hafa ekki fengið mænusóttarbóluefni siðan, húi illa að mótefnum gegn ætt I og æskilegt, að sem flestir af þessum árgöngum yrðu endurhólusettir, áður en mænusótt herst til lands- ins. Árið 1964 var svo leitað rækilega að mænusóttarmótefnum i hlóði sex til sjö ára barna, sem höfðu verið fullhólusett í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, og i einu og öllu fylgt settum reglum um mænusóttarhólusetningu þar. Árangur þeirra mælinga er sýndur i 9. töflu. Athuguð voru 99 hörn. Þau hörn, sem talin eru í fyrstu tveimur dálkum 9. töflu, hafa mótefni gegn ættum I og III, algengustu orsökum svæsinna mænusóttarfaraldra. Geta því um 40% barnanna talizt vel bólu- sett. Börnin, sem talin eru í fjórum næstu dálkum, önnur 40% af hópnum, vantar annaðhvort mótefni gegn ætt I eða III og geta því ekki talizt nógu vel bólusett. Þau 20%, sem þá eru eftir, höfðu hvorki mótefni gegn ættum I eða III og verða að teljast illa á vegi stödd með mótefni, sérstaklega þau 8%, sem engin mælan- leg mótefni höfðu. Börnin, sem hér um ræðir og vantaði einhver mótefni, voru hólusetl í fimmta skiptið og mótefni þeirra athuguð mánuði eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.