Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.06.1966, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 123 UMRÆÐUR UM PYELONEPHRITIS Frá fundi í L. R. 9. febrúar 1966 á Landspítalanum. Þátttakendur: Theodór Skúlason, Sigurður Þ. Guðmundsson, Ásmundur Brekkan, Sigmundur Magnússon. Th. Sk.: INNGANGSORÐ Herra formaður, góðir starfsbræður! Það er ætlun okkar að ræða í kvöld um pyelonephritis, al- gengan sjúkdóm, sem hefur mikla og vaxandi þýðingu fyrir alla lækna. Á undanförnum áratug hefur afstaða lækna til pyelonephritis, góðu heilli, hreytzt æðimikið. Mikilsverðasta breytingin er ef til vill sú, að menn gera sér nú ljósara en fyrr, hve litið þeir í raun vita um þennan algenga og þjóðfélagslega alvarlega sjúkdóm. Athuganir og uppgötvanir lækna á undanförnum einum til tveimur áratugum hafa skýrt ýmsa þætli sjúkdómsins, svo að menn eru nú yfirleitt sammála um mikilsverð atriði. Við vitum nú, að nýrnavefur er alvarlega sýktur, þegar um er að ræða ])að ástand, sem fyrr var nefnt pyelitis og læknum hætti til að taka ekki alvarlega. Við vitum nú, að pyelonepliritis chronica er algeng- ur sjúkdómur, og er það álit fyrst og fremst stutt krufninga- skýrslum. Við vitum nú, að pyelonephritis leiðir oft til nýrnabil- unar og margvíslegra truflana á efnabúskai) líkamans. Við vitum nú, að illkynja háþrýstingur er oft afleiðing af pyelonephritis, og svona mætti lengur telja. Hins vegar er mörgum spurningum enn þá ósvarað um or- sakir, sjúklegar vefjahreytingar og eðli sjúkdómsins. Svo glopp- ótt er þekking okkar, að við getum naumast enn þá skilgreint sjúkdóminn, svo að í lagi sé. En til þess að unnt sé að ræða vanda- mál og hrjóta til mergjar, er þó frumskilyrði að geta skilgrcint, hvað við er átt. Við þykjumst vita, að ])yelonephritis acuta stafi af innrás sýkla í nýrnavef og í kjölfarið fylgi bólgubreytingar í millivef (interstitium). Algengustu sýklarnir, sem þessu valda, eru bacillus coli (að því er reyndustu menn telja 75—80%). Þegar um er að ræða pyelonephritis chronica, er málið ekki svo einfalt. Oftastnær er sá sjúkdómur skilgreindur af meina- fræðingum sem sjúklegar vefjabreytingar í nýrum, er fylgi í kjöl- far sýklavaxtar í nýrnavef og nýrnaskálum. Af þessari skilgrein- ingu leiðir, að ávallt er gert ráð fyrir hakteríusýkingu, en nú er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.