Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 26
198 LÆKNABLAÐIÐ marka. Við áþreifingu kviðar fannst ekkert, er bent gæti til eymsla eða breytinga á stærð innri líffæra. Aðfaranótt 15.1. var sj. með upp- sölu (tær vökvi með dökkleitu gromsi í). Við morgunstofugang þann dag kvartaði hann um ógleði, en var verkjalaus og skýr. Sj. var áber- andi fölur, og gulleitum blæ sló á augnhvítuna. Slímhúð í munni virtist þurr. Hjartsláttur var enn hraður (tíðni 130/mín.), en hlustun yfir hjarta og lungum leiddi ella ekkert óeðlilegt í ljós fremur en kvöldið áður. Sama máli gegndi um áþreifingu kviðar. Sj. var gefin glúkósa- lausn með íleystum vítamínum í æð. Sj tók að auki til sín nokkra fljót- andi fæðu, en seldi áfram upp og kvartaði um vindspennu. Þvag mæld- ist 1000 ml fyrsta sólarhringinn. Blóðrannsóknir sýndu nokkurn blóð- skort, mikið gulblæði (bilirubinaemia), þvagblæði (uraemia) og nokkra klóríðþurrð. Enn fremur fundust í þvagi forefni (protein), syk- urvottur, rauð blóðkorn og stuðlar (cylindri). 16.1. hrakaði líðan sjúklingsins. Hiti fór hækkandi og sjúkl- ingurinn varð sljór og síðan svo fjarrænn, að hann svaraði trauðla ávarpi. Aðfaranótt 17.1. varð hann hins vegar svo órólegur, að halda þurfti honum í rúminu. Var honum ]iá gefið pctidín. Um morguninn 17.1. var hann í dái (coma), en um hádegisbil lamaðist öndunin og sjúklingurinn dó. Siðasta sólarhringinn, sem hann lifði, fékk hann sykurlausn og saltvatn í æð ogeinnigblóð(200ml). Þvaglát voru mjög lítil síðasta sólarhringinn. Þvagið fór að mestu í rúmið og varð því ekki mælt með vissu. Hjartarit 15.1. (standrit frá útlimum): Tíðni regluleg, en hröð (130/mín.); P-Q bil og QRS-bylgjur innan eðlilegra marka; T-bylgjur dálítið hvassar og tjaldlaga (ofmagn kalíums?). Krufning (seclio lá/63): Hjarta vó 310 g. Ekkert óeðlilegt var að sjá eða finna í vöðvanum, lokum eða innþekju. Votta sást fyrir athero- matosis í neðri grein v.kransæðar. Lungu vógu 740 og 660 g. Þau voru dökkrauðbláleit og mjög vökvamikil. underlined. It is, hcwever, not mentioned whether the patient in- gested tetrachloromethan or inhaled it. 4) Besides ingesting tetrachloromethan and probably also trichloro- ethylene during an alcoholic bout, the patient also consumed tech- nical spirits (denaturated with methanol). 5) It was never elucidated whether or not the patient ingested or in- haled tetrachloromethan. It was nevertheless found likely that lie had somehow been exposed [ingested?] to this substance which is in good agreement with the clinical signs and symptoms and the result of the post mortem histological examination.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.