Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 46

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 46
212 L Æ K N A B L A Ð I í) í lifur (necrosis centrilobularis diffusa) frá sjúklingi X, seni dæmigerða má kalla um lifrarskemmd við bráða, meiri háttar tetraklónnetaneitrun. 5. mynd sýnir ótvíræðar hrörnunarbreyt- ingar af völdum tetraklórmetans í nýrnagöngum frá sjúklingi XI. Reidenberg et al. (1964) bafa í yfirlitsgrein b'ent á, að tetra- klórmetan sé eitt þriggja efna, er oflast valda nýrnaskemrr.d- um í mönnum (hin tvö voru kvikasilfur og etýlenglýkól). Fassett (1963) hélt því sömuleiðis fram í yfirlitsgrein sinni, að við tetraklórmetaneitrun stafaði meiri liætta af nýrnaskemmd- um en skemmd í lifur („Whilc recognizing the great advances made in understanding the action of carbon tetrachloride on tlie liver, it \vould seem timely to call attention of investigators to the fact that tlie major prohlem in human poisoning is not indeed tlie liver hut the kidney.“). Nýrnaskemmdir eftir tetraklórmetan koma einkum fram i göngum (shr. 5. mynd), enda þótt skemmdir í gauklum þekkist elnnig (shr. sjúkling VI). Wieth & Jtfrgensen (1965) hafa nýlega gert góða grein fyrir nýrnaskemmdum af völdum tetraklórmetans og lagt áherzlu á gildi blóðhreinsunar við meðferð eitrana af völd- um efna, er nýrnaskemmdum valda. Heita má, að í safni okkar séu einkenni um nýrnaskemmdir mjög áherandi (1. tafla). Fimm sjúklingar voru þannig með mikið þvaghlæði (þvagefni í hlóði >300 mg/100 ml), og einungis í blóði frá sjúklingi VIII var magn þvagefnis í námunda við eðlileg mörk. Forefni voru í þvagi frá öllum sjúklingum, er rannsakaðir voru, nema frá sjúklingi VIII, og rauð blóðkom fundust í þvagi fimm sjúklinga. Greinilegar breytingar voru á jónmagni í plasma allra siúkl- inga, er rannsakaðir voru. Kióríð|mrrð var áherandi, og nokkrir voru með natríumþurrð. I plasma hinna var natríum viðneðri mörk þess, er eðlilegt má heita. Tveir sjúklingar, er báðir dóu (VlogXI), voru með mjög mikla híkarbónatþurrð, er henti til sýringar facidosis) á háu stigi. Þá var ofmagn kalíums í plasma fiögurra af sex sjúklingum, er rannsakaðir voru. Allar þessar hrevtingar á jónmagni má vafalítið rekja til skemmda í nvrnagöngum. eins og fyrr er rætt um, enda þótt uppsala. er sumir siúklingar þjáðust verulega af. hafi valdið nokkru um þurrð á klóríði og raunar einnig á natríum. Full ástæða er hví til hess að ætla, að nvrnaskemmdir ráði miklu urn horfur og hata við tetraklórmctaneitranir (shr. ummæli Fassetts aðframan).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.