Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 50

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 50
216 LÆKNABLAÐIÐ verið örðugleikum bundið að aí'la íláta (flaskna), er ekki brjóta í bága við fyrirmæli auglýsingarinnar. I nýjum tillögum um meðferð og sölu eiturefna og hættulegra efna er þess vegna lagt til, að tetraklórmetan megi ekki selja né láta af hendi nema gegn sérstökum eiturbeiðnum eða öðrum gildum inn- kaupaheimildum. Þá er lagt til, að hömlur verði lagðar á sölu tríklóretýlens þannig, að í lausasölu (þ. e. a. s. án eiturbeiðna) megi einungis láta takmarkað magn hverju sinni. Akvæði þessi munu draga stórlega úr almennri notkun beggja efna, ef þau verða sett og þeim framfylgt. 1 Jjcssu sambandi hlýtur því sú spurning að vakna, hvort ekki séu til önnur efni með sömu eða svipaða eiginleika og tetra- klórmetan og tríklóretýlen, er nota megi í stað þeirra og hættu- minni eru. Þess var getið í upphafi, að tetraklóretýlen væri farið að nota í stað tetraklórmetans og tríklóretýlens. Tetraklóretýlen hefur þannig að verulegu leyti komið í stað tetraklórmetans sem ormalyf handa búpeningi, enda talið áhættuminna til þeirra nota. Menn eru þó yfirleitt engan veginn á eitt sáttir, að því er varðar eiturhrif tetraklóretýlens. Tilraunir með mýs benda jafn- vel til ])ess, að tetraklóretýlen sé liættidegra efni en tríklóretýlen (Kijlin et al. 1965). Lob (1957) benti enn fremur á, að síðkomin eiturhrif efnisins gælu Iýst sér i skemmdum í miðtaugakerfi. Lob hélt því einnig fram, að eitranir af völdum tetraklóretýlens myndu verða mun tíðari eftir því sem notkun efnisins ykist. Hér á landi hefur ekki orðið vart eitrana af völdum tetraklóretýlens, að því er við bezt vitum, enda hefur sala á efninu verið hverfandi lítil (sbr. 3. töflu). Að öllu samanlögðu verður því að tcljast varhugavert að mæla mjög með tetraklóretýleni til ýmissa nota í stað tetraklórmetans og tríklóretýlens. I tillögum þeim, er áður ræðir og nú eru á döfinni, er og gert ráð fyrir hömlum á sölu tetraklóretýlens. Full ástæða er liins vegar til þess að ætla, að metýlklóróform (1,1,1-tríklóretan; CCls—CHx) sé mun hættuminna efni en bæði tríklóretýlen og tetraklóretýlen, svo að ekki sé nefnt tetraklórmet- an. Knapp (1966) hefur nýlega bent á þetta. Metýlklóróform hefnr síðastliðin 12 ár verið mjög mikið notað í Bandaríkjunum í stað tetraklórmetans. Eitranir af völdum þess hafa verið fátíðar. Helztu einkenni um eitrun eru syfja og höfgi, en tekið í stórum skömmt- um getur metýlklóróform valdið svæfingu. Á hinn bóginn bendir allt til ])ess, að jafnvel í stórum skömmtum hafi metýlklóróform lítil áhrif á lifur og nýru (Stewart & Andrews 1966). Metýlklóró-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.