Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Síða 59

Læknablaðið - 01.10.1966, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 221 ara lvfja eru tíðari hér á landi en hættulegar eitranir af völd- um annarra lyfja. Oft er einnig um að ræða misnotkun alkóhóls í slíkum tilvikum, en alkóhól eykur á verkun harbítúrsýru- lyfja engu síður en það magn- ar eiturhrif tetraklórmetans. Full ástæða er þannig til þess að takmarka ekki síður útlát harhitúrsýrulyf ja en annarra fíknilyfja. Ekki á þetta sízt við um ávísanir i síma. Hér er þvi vissulega úrhóta þörf, ef vel á að vera. EVROPIilVIOT SVÆFINGARLÆKNA 1966 Frá 8.—13. ágúst sl. var haldið í Kaupmannahöfn 2. Evrópumót svæfingarlækna. Mótið sóttu hátt á annað þúsund manns, bæði frá Evrópu og Ameríku. Fyrirlestrar þeir, sem haldnir voru, og umræður, sem fram fóru, verða gefnir út á ensku í þremur bindum. Er hið fyrsta þegar komið út, en hin tvö væntanleg í desember nk. Helztu umræðuefni voru: „Anaesthesia under Primitive Conditions“, „Prevention of Aspiration of Gastric Contents during Anaesthesia for Intestinal Obstruction“, „Monitoring in Surgery and Medicine“, „Neuroleptan- algesia“, „Intensive Therapy Units“, „Respiratory Stimulants and Depressants“, „Pharmacology of Local Anaesthetics“, „Hyperbaric Oxygen“, Obstetrical Anaesthesia“, „Muskelrelaxantia“, „Anaesthet ics Vaporizing Appliances“, „Physiological Effects of Artificial Ventilation“, „Cardial Irregularities“, „Respirator Treatment“, „Vaporiser Problems“, „Spinal and Epidural Anaesthesia“, „Tissue Perfusion and Anaesthesia“, „Clinical Evalutation of Analgesic Drugs“, „Schock“, „Blood Gases in Anaesthesia“, „General Anaes- thesia for The Out-Patient“, „Hypothermia and Hypotension“, Re- gional Blood Flow“, o. fl. Verð á öllum þrem bindunum er d. kr. 270.00, en til áskrifenda Acta Anaesthesiologica Scandinavica er verðið d. kr. 100.00 og áskriftargjald Acta er d. kr. 65.00 á ári. Áskriftareyðublöð eru fáanleg hjá skrifstofu Læknafélags Reykjavíkur í Domus Medica.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.