Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 79

Læknablaðið - 01.10.1966, Qupperneq 79
LÆKNABLAÐIÐ 235 völd og læknasamtök sameiginlega, er menntun aðstoð- arfólks á öllum sviðum heilsugæzlu og lækningastarf- semi. e) Þá er almenn áætlanagerð varðandi framtíðarskipu- lagningu og framkvæmdir í heilbrigðismálum: 1) læknakennsla, 2) nýliðun og kennsla aðstoðarfólks, 3) sjiikrahúsaþörf, 4) vandamál héraðslækna og prakt. lækna. Ef til vill má segja, að þessi liður sé sá kjarni, sem fyrst þarf að kryfja á raunhæfan hátt. f) Stofnun rannsóknaráðs heilbrigðismála (Medical Re- search Council), sem hafi yfirumsjón með vísindalegum rannsóknum í þágu heilbrigðismála og læknisfræði, hlið- stætt rannsóknaráði atvinnuveganna. Nánar verður vikið að samskiptum stjórnar L. í. og ráðuneytisins í sambandi við hagsmunamál og samninga. 3. Domus Stjórnin hélt fyrsta fund sinn í eigin húsakynnum í Domus Medica. Medica hinn 15. marz sl. Er það mikið gleðiefni, að samtökin skuli nú hafa eignazt þak yfir höfuðið, en Domus Medica- málið verður annars rakið nánar af formanni stjórnar Domus Medica, Bjarna Bjarnasyni, síðar á fundinum. Nokkur húsbúnaður og tæki hafa verið keypt í skrifstofu félagsins, og hefur L. í. greitt þau að hálfu á móti L. R. 4. Kjara- Nú er svo komið, að númeragjaldssamningar eru orðnir samningar. þeir sömu, hvar sem er á landinu, og er þar fylgt samn- ingum milli L. R. og Sjúkrasamlags Reykjavíkur (S. R.). Nokkurs misræmis hefur gætt um greiðslur fyrir næturvaktir í hinum ýmsu kaupstöðum landsins, en leiðrétting fékkst á því misræmi í samn- ingum milli stjórnar L. í. og Tryggingastofnunar ríkisins í vor. Þá var einnig gengið frá samningum milli stjórnar L. í. fyrir hönd svæðafélaga utan Reykjavíkur og T. R. fyrir hönd sjúkrasamlaga úti um land og mun Ólafur Björnsson rekja nánar þessi atriði hér á eftir. Vegna þess að fjöldi sjúkrahúslækna sagði upp stöðum sínum við sjúkrahús í Reykjavík á síðastliðnu ári, skipaði heilbrigðismálaráð- herra fimm manna nefnd til þess að athuga orsakir þessara uppsagna og gera tillögur til úrbóta á kjörum og starfsaðstöðu læknanna. í nefnd- inni áttu eftirtaldir menn sæti: Árni Björnsson, tilnefndur af stjórn L. 1, Jón Þorsteinsson, tilnefndur af stjórn L. R., Ólafur Bjarnason og Sigurður Samúelsson, tilnefndir af yfirlæknaráði Landspítalans, og Guðjón Hansen tryggingafræðingur, skipaður af ráðherra, og var hann formaður nefndarinnar. Nefndin hélt fjölda funda og skilaði að loknu starfi skriflegri álits- gerð til heilbrigðismálaráðherra. Fljótlega kom í ljós, að orsakir til uppsagna læknanna voru tvíþættar, þ. e. a. s. óánægja með kaup og kjör og hins vegar óánægja með starfsaðstöðu, menntun og húsakost. Nefndin taldi sjálfsagt, að um fyrra atriðið væri fjallað af stéttarfélagi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.