Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1966, Side 85

Læknablaðið - 01.10.1966, Side 85
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð 241 Á árinu barst félaginu merk gjöf frá Björgúlfi Ólafssyni lækni, þar sem var Læknablaðið frá upphafi. Hefur stjórnin látið binda blaðið í smekklegt skinnband og koma því fyrir í skrifstofu félagsins. Sigfús Gunnlaugsson var ráðinn framkvæmdastjóri félagsins frá 9. marz sl., og greiðir L. í. 1/3 af launum hans á móti L. R. Á 70. afmælisdegi Valtýs Albertssonar læknis síðastliðið haust var honum tilkynnt, að stjórn L. í. og L. R. hefðu ákveðið að leggja fram fé til þess, að gerð væri af honum mynd. Var óskað eftir, að hann benti á listmálara til að mála myndina. Valtýr kaus Örlyg Sigurðsson, og vinnur hann nú að því verki. í tilefni 100 ára afmælis Guðmundar heitins Hannessonar próf- essors er ákveðið að láta ljósprenta og gefa út í 500 eintökum Lækna- blað það, er hann handskrifaði á sínum tíma og sendi starfsbræðrum sínum á Norður- og Austurlandi. Verki þessu er nú senn lokið, og verð- ur stillt svo til, að ritið komi út á afmælisdegi Guðmundar hinn 9. sept. nk. Á sínum tíma var stjórn L. í. send til umsagnar reglugerð um lyf- seðla. Stjórnin kvaddi sér til ráðuneytis læknana Snorra Pál Snorrason og Magnús Ólafsson. Var heilbrigðismálaráðuneytinu skrifað eftirfar- andi bréf vegna þessa máls: „LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Reykjavík, 22/12 ’65. Hr. Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, Arnarhvoli. Vegna útgáfu nýrrar sérlvfjaskrár hafa farið fram umræður á al- mennum fundi Læknafélags Reykjavíkur, svo og á stjórnarfundum Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur, þar sem fram hefur komið hörð gagnrýni á nefnda sérlyfjaskrá. Stjórnir Læknafélaes íslands og Læknafélass Reyk.iavíkur leyfa sér í þessu tilefni að skírskota til kafla úr bréfi daes. 22.11/62, sem stjórn L. R. sendi heilbrieðis- og félagsmáianefnd neðri deiidar Alþing- is, þar sem mótmælt er ákvæði lvfsölulaga um sérlyfjaskrá. Um sömu mundir sendi stjórn L. í. bréf til áréttingar máii þessu. í bréfi L. R. segír m. a. svo: ,Stjórn L. R. telur mjög varhugavert að setja hömlur á sölu Ivfja, þótt þau séu ekki skráð í sérlyfjaskrá. Má fullvíst teli n að slíkar höml- ur mvndu í einstökum tilfellum valda afdrifaríkum törum á. að sjúkl- ingar feng.iu þá meðferð, sem bezt yrði talin hveriu sii.ni. f mörgum tilvikum eiea sérlvf fullan rétt á sér. og verður ekki án þeirra verið í sumum tilfellum, þótt samsvarandi efni séu fáanleg á friálsum markaði. Fnda þótt krafizt sé analysuvottorða, er ekki þar með fyllilega tr.vggt, að þau efni. sem seid eru á frjálsum markaði. séu eins hrein og jafnist fyllilega að gæðum á við efni sérlyfia. Eðlilegt er. að Ivfjafi amleiðend- ur vandi bezt þá vöru, sem þeir tengja nafn sitt við. en svo er um sériyf. Það mun einungis vera á færi hinna stærri lyfjagerðaerlendisaðbúaým-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.