Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 64

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 64
108 LÆKNABLAÐIÐ William Heberden 1710—1801. var William Heberden. Það gerði hann í fyrirlestri, sem hann hélt hjá læknafélagi nokkru í London 1768, eða fyrir nákvæm lega 200 árum. Fyrirlesturinn nefndist „Some Account of a Dis- order of the Breast“. Heberden gat ekki skýrt frá hvaða líffæri þessi einkenni voru, eða eins og hann sagði sjálfur: „It is not easy to guess. It may be a strong cramp, or an ulcer, or possible both.“ Hann gat þó gefið ráð, hvernig hægt væri að lina þjáningarnar, en það var meðal annars með tinctura thebaica. Skurðaðgerðir Meðferð sjúkdóma í kransæðum hjartans og afleiðingum þeiri’a var áður eingöngu, og er enn að mestu leyti, lyflæknis- meðferð. Skurðlæknar hafa þó reynt að leggja sitt til málanna. Þær tilraunir hófust á árunum milli 1930—40, en mættu ekki miklum skilningi hjá lyflæknum. Er það ekki að ástæðulausu, þar sem ekki hefur tekizt að finna upp aðferð, sem er einhlít. Fróð- legt getur þó verið að fá stutt ágrip af helztu þessara aðgerða. Skurðaðgerðir má greina í tvo flokka: A) Þær, sem gerðar eru einungis á kransæðunum sjálfum í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.