Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 64

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 64
108 LÆKNABLAÐIÐ William Heberden 1710—1801. var William Heberden. Það gerði hann í fyrirlestri, sem hann hélt hjá læknafélagi nokkru í London 1768, eða fyrir nákvæm lega 200 árum. Fyrirlesturinn nefndist „Some Account of a Dis- order of the Breast“. Heberden gat ekki skýrt frá hvaða líffæri þessi einkenni voru, eða eins og hann sagði sjálfur: „It is not easy to guess. It may be a strong cramp, or an ulcer, or possible both.“ Hann gat þó gefið ráð, hvernig hægt væri að lina þjáningarnar, en það var meðal annars með tinctura thebaica. Skurðaðgerðir Meðferð sjúkdóma í kransæðum hjartans og afleiðingum þeiri’a var áður eingöngu, og er enn að mestu leyti, lyflæknis- meðferð. Skurðlæknar hafa þó reynt að leggja sitt til málanna. Þær tilraunir hófust á árunum milli 1930—40, en mættu ekki miklum skilningi hjá lyflæknum. Er það ekki að ástæðulausu, þar sem ekki hefur tekizt að finna upp aðferð, sem er einhlít. Fróð- legt getur þó verið að fá stutt ágrip af helztu þessara aðgerða. Skurðaðgerðir má greina í tvo flokka: A) Þær, sem gerðar eru einungis á kransæðunum sjálfum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.