Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1969, Side 70

Læknablaðið - 01.06.1969, Side 70
112 LÆKNABLAÐIÐ ar auðveldar í framkvæmd og dánartala við aðgerð tiltölulega lág, eða 3—6%. Eftir aðgerð Vinebergs og „pexi-aðgerðir“ er talið, að sjúkl- ingum skáni að meira eða minna leyti í 60—75% tilfella. Árangur eða ekki? Frá því að handlæknisaðgerðir við hjartakveisu hófust. hafa læknar ekki verið á einu máli um gagnsemi þeirra. Andstæðine:- ar, sem einkum eru lyflæknar, álíta, að einungis sé um sýndar- bata að ræða, ef sjúklingi hefur skánað eftir aðgerð. Þeir færa það meðal annars máli sínu til sönnunar, að skurðaðgerð geri að verkum, að sjúklingi finnst eitthvað hafi verið gert til að hjálna h'onum, og skurðlæknar, sem mæla með og framkvæma aðeerð- irnar, séu oft bjartsýnir og lofi öllu fögru eins og verzlunarmað- ur með vöru sinni. Á flestum sjúkrahúsum, þar sem slíkar aðgerðir eru reynd- ar, er því leitazt við að gera rannsóknir fyrir og eftir aðgerð, sem bendi til hins rétta í þessu máli.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.