Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 143 leyti til útskilnaðar í gauklum (glomeruli), en útskilnaður i snúðgöngum (tubuli) skiptir minna máli. Jafnframt hafa skugga- efnin nú inni að halda mun meira magn joðs í hverjum ml en áður var. Þetta tvennt gerir það að verkum, að hlutlægara mat fæst við rannsóknina á starfrænu ástandi nýrnarvefjarins (nephrogram) og einnig öruggara mat á líffæralegu (anatomisku) ástandi cal- yxkerfa, nýrnaskjóðu, þvagleiðara og blöðru sökum meiri þétt- ingar (concentratio) skuggaefnisins í útskilnaði. Þannig er unnt að meta betur háða ofangreinda þætti, hæði með því að auka magn inndælds skuggaefnis og með því að breyta tímaröð á myndatöku. Auk hinnar venjulegu urografiu má á þennan hátt fá með þess- um skuggaefnum góðar upplýsingar um starfhæfni og að nokkru um ástand næringaræða nýmanna með töku röntgenmynda á einnar minútu hili þegar frá lokum skuggaefnisdælingar, en liún þarf að fara hratt fram (functionsurografia)1 Þessi aðferð gefur oft fyrstu bendingu um mismun á blóðrennsli um nýrna- vefinn, t. d. við hypertonia reno-vascularis. Sökum þess, að meira joðmagn er í nútimaskuggaefnum, má framlengja rannsóknirnar með hetri árangri, og hefur slíkt eink- um þýðingu í sambandi við leit að orsökum seinkaðs útskiln- aðar frá öðru nýranu, sem þá er mjög oft vegna þrengsla eða lok- ana í nýrnaskjóðu eða þvagleiðara af t. d. nýrnasteini, sem ekki gefur röntgenskugga á yfirlitsmynd. Slík þrengsli eða stöðnun verða oft sýnd með því að framlengja rannsóknina klukkutímum saman, taka yfirlitsmyndir á einnar til þriggja stunda fresti allt upp í tólf klukkustundir. 1 slíkum tilvikum má þó stundum ná árangri fyrr með notkun svonefndrar infusionsurografiu.10 Infasionsurografia byggist á því, að tiltölulega miklu magni skuggaefnis er dælt inn í blóðrásina ásamt talsverðu magni (200- 300 ml) þrúgusykursupplausnar. Verða þá, auk útskilnaðarins um gaukla, sem áður var getið, nokkur þvagrennslisaukandi áhrif af þrúgusykursupplausninni, og samtímis mikil „upp- hleðsla“ á skuggaefninu, bæði í snúðgangahluta nýrnavefjarins og dreift um smáæðar og háræðar. Þar eð hér sameinast annars vegar þvagrennslisaukandi áhrif og hins vegar, að nýrnavefur- inn ræður ekki við meira en ákveðið magn til útskilnaðar í timaeiningu, verður árangurinn hetri og lengri skuggaefnis- fylling, ekki aðeins á calyxkerfi, nýrnaskjóðum og þvagleið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.