Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 36

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 36
72 LÆKNABLAÐIÐ Alþingis að afloknum for- mannafundi 18. apríl 1970, en þar segir m. a.: „Á þessum fundi kom fram hugmynd um bráðabirgðalausn þess vanda, sem byggist að verulegu leyti á þeirri grund- vallarreglu að láta framabraut ungra lækna lig'gja gegnum dreifbýlið, með þeim bætti, að tilteknar nýjar náms- og' rann- sóknastöður við Landspítalann verði tengdar störfum í dreif- býli.“ Á aðalfundi Læknafélags Is- lands 1970 var gerð samþykkt um málið og erindi sent heil- brigðismálaráðherra 12. ág'úst 1970. Þar sem ekkert gerðist í mál- inu, var landlækni ritað bréf 30. marz 1971. Þar segir m. a.: „Stjórn L.I. vill vekja máls á erindi þessu, og beinir þeim eindregnu tilmælum til heil- brigðisstjórnar, að hún beiti sér þegar fyrir setningu laga á yfirstandandi Alþingi, sem heimili heilbrigðismálaráðherra að stofna a.m.k. 6 eins árs aðstoðarlæknisstöður við spítal- ana. Verði þær tengdar lækn- isþjónustu dreifbýlisins með þeim liætti, að læknum í þess- um stöðum sé skylt að sinna læknisstörfum í dreifbýli, allt að helming samningstímans, þegar brýn nauðsyn krefur og ekki er unnt að fá lækna eftir venjulegum leiðum.“ „Um langt árabil hefur víða á landinu ríkt tilfinnanlegur læknaskortur, sums staðar beinlínis neyðarástand, en ör- yg'gisleysi í beilbrigðismálum getur leitt til auðnar i heilum byggðum. Þegar læknar í dreif- býli hafa þurft að fara í sum- arleyfi, námsferðir, eða forfall- ast með einum eða öðrum bætti, befur oft borið svo við, að eng- inn læknir hefur verið tiltæk- ur að hlaupa í skarðið. Slíkt leiðir til öryggisleysis fyrir íbúa héraða og raunar algers vandræðaástands, einkum á vetrum, þegar samgöngur eru erfiðar. Fyrirsjáanlegt hefur verið um árabil, að ógerlegt hefur verið að fá nægan fjölda lækna til slíkra skyndistarfa, sem hér um ræðir, nema gerð- ar vei’ði skipulagðar ráðstafan- ir af hálfu hins opinbera til að mæta þessai’i þöi’f. Flestir lækn- ar á Reykjavíkursvæðinu eru bundnir við störf hjá binum ýmsu beilbi’igðisstofnunum, og sjúkrasamlögum. Þeir fáu, sem enn stunda eingöngu sjálfstæð stöi’f, eru séi’fi’æðingar á þröng- um sviðum, og geta ekki horfið frá þeim fyrirvaralaust til að sinna verkefnum í fjarlægum landshlutum. Hér er um ígripa- vinnu eða skyndistöi’f að í’æða, sem aðeins henta atvinnulaus- um læknurn, nenxa sérstakar ráðstafanir komi til. Atvinnu- leysi í læknastétt hefur verið óþckkt, og verður ekki fyrir bcndi í náinni framtíð."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.