Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 74

Læknablaðið - 01.04.1973, Síða 74
86 LÆKNABLAÐIÐ LEYF MÉR AÐ KOMAST AÐ Það liðu tvær eða þrjár mínútur, áður en ég gerði mér ljóst. hvað væri á seyði. I forstofu kvikmyndahússins var hnappur fólks stumrandi yfir einhverju. Það hefði getað verið dvergur, gat í gólfinu, par í ástaleik eða einhver veikur. Með splunku- nýtt lækningaleyfi, harla lítið notað, þok- aðist ég hikandi nær. Ég gægðist yfir næstu öxl. Miðaldia, þunnhærður, kolblár maður lá á bakinu. Við hlið hans krupu tveir menn, annar greinilega bíóstjórinn og hinn virtist eitt- hvað vita, hvernig ætti að bera sig að við sjúkt fólk. Hann sneri sjúklingnum á hlið- ina, fálmaði eftir púlsinum. Ég herti upp hugann, gekk fram og laut niður. „Ertu læknir?“ hvíslaði ég. Maðurinn hristi hausinn og hrökk frá. ,.En þú?“ Ég kinkaði kolli. Þá færði hann sig enn fjær. Nú hafði ég tekið á mig ábyrgð- ina. Ég þreifaði á púlsinum. Ekkert. Mað- urinn var óskaplega blár. „Kanntu munn- öndun?“, spurði ég upphaflega björgunar- manninn áður en hann hyrfi alveg inn í þvöguna. Hann kom hikandi nær. „Já.“ „Hefurðu hringt í sjúkrabíl?“ spurði ég bíóstjórann. Hann kinkaði kolli og leit á úrið. „Fyrir næstum fimm mínútum.“ Ég hneppti frá veika manninum frakka, jakka og skyrtu. Þvagan þéttist um mig í eftirvæntingu. Ég setti skjalatösku mannsins undir háls hans, byrjaði að hnoða hjartað og leitaði að hvatningarorðum handa hjálparmann- inum, sem gekk að þeim óöfundsverða starfa að blása lofti ofan í þessi máttvana lungu um bláar, munnvatnsataðar varir. Ég reyndi að hagræða skjalatöskunni þann- ig, að höfuðið héngi í réttu horni. Innra með mér þurfti ég að kæfa niður rödd, sem kraíðist vitneskju um hvað dveldi hjartasérfræðinginn og svæfingarlækninn, og hvað hefði verið gert við súrefnið. Það kumraði í mannkösinni af æsingi. „Alveg rétt. Haltu áfram. Hafðu engar áhyggjur, ég er læknir,“ sagði rödd við hlið mér. Ég hætti í augnablik og leit við. Ungur náungi, sem leit út eins og prófið hans væri ennþá nýrra af nálinni en mitt, kraup við hlið mér og brosti hvetjandi. „Þú gerir allt, sem hægt er,“ bætti hann við. Ég hélt áfram að hnoða. Svitalækir söfnuðust á ennið. Fimm mínútur liðu i viðbót. Þá birtust aðrar tvær hendur á bringu mannsins. Ég leit upp. Hinum megin við sjúklinginn hafði annar fugl sprottið upp. Þessi var líka ungur, með nýtízku þverslaufu, klæddur stælfötum og þvílíku sjálfs- trausti að hann hlýtur að hafa tekið það á leigu til kvöldsins. „Ég er læknir,“ útskýrði hann, tók að sér hjartahnoðið og ýtti mínum höndum burt. Hann bankaði mjúklega á bringu- beinið, leitaði að hækkuðum bláæðar- þrýstingi, bankaði nokkrum sinnum í við- bót og brosti. „Þetta er fínt,“ sagði hann, „haltu áfram.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði ég. „Gefstu bara ekki upp,“ sagði náung- inn með þverslaufuna. Ég hafði varla hnoðað meir en einni öl- krús út úr hjartanu, áður en þriðji góði Samverjinn birtist. „Ég er læknastúdent, get ég hjálpað?“ „Ég veit ekki, hér eru þegar þrír lækn- ar, en ef þér dettur eitthvað nýtt í hug,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.