Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 37

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 17 I MMÍN0 0 0 Mynd 2. B serum cholinesterasa og ein dætra hans, V, 2, aðeins 7,5%, en móðirin var „þögul“ (0,0%). Það er bví möguleiki, að faðirinn sé arfberi fyrir „nær þögult“ gen. Arfgerð dótturinnar væri þá einstök í sinni röð í heiminum (Rubinstein et. al. 1970).17 Auk hinnar venjulegu gerðar ensímsins, hafa greinst afbrigðilegar gerðir. Þannig urðu Kalow og Genest fyrstir til að lýsa ,,atypical“ serumcholinesterasa, 1957.14 Þessi gerð hefur fundist hérlendis hjá einum einstakling af 1600 „óvöldum“ ein- staklingum. Annar greindist líka af þess- ari gerð sumarið 1973 á Rannsóknastofu Erfðafræðinefndar í Blóðbankanum. Það var kona, sem hafði fengið langvarandi ondunarlömun eftir scoline (suxamethon- ium) gjöf (Jónsson, 1974).13 Serum- cholinesterasaskorti af þeirri tegund, sem lýst er í þessari grein, var fyrst lýst af Liddell et al., 1962,15 og Hart og Mitchell, 196211 og Hodgkins et al., 1965.12 í yfirliti Das (1973)5 er sagt, að um 65 einstaklingum með þetta afbrigði- lega gen hafi verið lýst fram að þeim tíma er hann ritar sína grein. Tíðni þessa gens hefur verið reiknuð að vera um 1:100.000 (Simpson and Kalow 1964).18 Gutsche et. al. (1967)7 lýstu serumcholinesterasaskorti hjá 19 einstaklingum í 11 fjölskyldum Alaska eskimóa. Fjórða gerðin af serumcholinesterasa- geni var sérkennd sem fuorónæm (fuoride resistent) af Harris og Whittaker 1961.10 Whittaker hefur einnig lýst sjaldgæfu ,,alkohol“ afbrigði 1968. Annað gen. E2, stjórnar framleiðslu á serumcholinesterasa, sem er auðkenndur sem C5. Þetta gen á stað (locus) á litningi tiltölulega fjarri stað Ej eða á öðrum litningi, þannig að engin fylgni er með stað Ej og E2. Af 52 einstaklingum í þess- um fjölskylduhópi voru 41 Cn-neikvæðir en 11 Cfl-j ákvæðir. Tíðnihlutfall var þann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.