Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 44

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 44
24 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA2 Innlagningar á L-deild F.S.A. 1954-1972. Aldursdreifing. Innlagningar vegna geðsjúkd. eða geðkvilla Innlagningar alls Fjöldi % Fjöldi % 0-9 ára 10 0.4 224 2.0 10-19 — 95 3.8 388 2.5 20-29 — 265 10.8 755 6.6 30-39 — 288 11.7 954 8.3 40-49 — 489 20.0 1440 12.5 50-59 — 474 19.3 1980 17.2 60-69 — 339 13.9 2345 20.3 70-79 — 293 12.0 2283 19.8 80-89 — 172 7.0 1079 9.4 90- — 28 1.1 155 1.4 Samtals 2.453 100.0 11.603 100.0 VI. Gróft áætlað má gera ráð fyrir að meðal- tali 3 innlagningum á mánuði úr geðsjúk- dómahópnum, 5-6 úr neurosuhóp og 2-3 úr síðari hóp „geðrænna kvilla“. Á töflu 2 er sýnd hlutdeild geðsjúk- dóma í innlagningum á árabilinu 1954- 1972 og dreifing innlagninga á aldurshópa. Aldursdreifing gefur ekki veruleg til- efni til athugasemda, en skýringin á ald- ursflokknum 0-9 ára er sú, að sjálfstæð barnadeild tók ekki til starfa fyrr en ár- ið 1962 og fram að því fékk lyfjadeild sinn skerf af veikum börnum þegar til innlagn- inga kom. Á línuriti er aldursdreifing innlagninga vegna geðsjúkdóma og geðrænna kvilla borin saman við aldursdreifingu allra ann- arra innlagninga. Ordinat sýnir meðalinn- lagningafjölda á ári miðað við 1000 íbúa upptökusvæðis í hverjum aldursflokki. 70 ára og eldri eru settir í einn og sama ald- ursflokk, þar eð stuðzt er við manntals- skýrslu 1960, við útreikning á meðalinn- lagningafjölda tímabilsins. Upptökusvæði er Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur með kaupstöðum. SAMANBURÐUR VIÐ AÐRAR RANNSÓKNIR Ég hef ekki rekizt á nákvæmlega eins uppbyggða rannsókn í innlendum eða er- lendum blöðum, en þær, sem helzt eru sam- bærilegar, sýna þetta: H. C. Helsborg rannsakaði 500 fullorðna sjúklinga, innlagða á lyfjadeild í Árósum, Danmörk, á tímabilinu desember 1947 til desember 1948. Geðsjúkdómur eða geð- rænn kvilli var aðalsjúkdómur hjá 110 sjúklingum eða 22%, hlutfallið nálægt 1:5. Johannes Nielsen, Tranebjerg sygehus, Samsö, Danmörku, athugaði á tímabilinu 1.7.61-31.12.61 187 innlagða sjúklinga á ódeildaskipt sjúkrahús og komst að þeirri niðurstöðu að 67 (36%) hefðu einhvern geðsjúkdóm eða geðrænan kvilla. Nielsen var ráðgeíandi (konsulterandi“) geðlækn- ir spítalans á þessu tímabili og kvaddur til samráðs („konsulteraður”) við með- höndlun á 41 sjúklingi, sem er 22% af 187, og bendir enn til að ca. 1 af hverjum 5 sjúklingum sé þar fyrst og fremst af geð- rænum orsökum. Hina 26 sjúklingana með- höndluðu læknar spítalans án samráðs við Nielsen, en um árangur er ekki getið. Á lyflæknisdeild Diakonhjemmets syke- hus í Osló rannsakaði Laane árið 1951 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.