Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 70

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 70
40 LÆKNABLAÐIÐ CHOLESTEROL INNTAKA Mynd 2. Kólesterólefnaskiptin. Um ]jað bil 50% af kólesteróli í fæðu eru tekin upp af görnum. Lifrin myndar a. m. k. svipað magn frá Acetyl-CoA, en þessi framleiðsla er þó háð kólesterólmagninu í blóði undir eðlilegum kringumstæðum. Aðalútskilnaður er í galli sem gallsýrur og kólesteról. Lítilsháttar (<100ing) skilst út um liúð. micranna, og eru fitusýrur þríglyseríðanna síðan teknar upp af fituvef og vöðvum, en hinn hluti chylomicranna berst svo til lifr- arinnar, sem svo bruggar (secreterar) kólesteról sem hluta af VLDL og LDL (sjá mynd 2). Skortur á þessum efnakljúf leið- ir því til minnkaðs niðurbrots á chylo- micra, eins og síðar verður vikið að. Chylo- micra hreinsast úr b'lóði á 12-14 klst og því óeðlilegt, ef þau finnast í fastandi morgunblóði. Sýni tekið án föstu inniheld- ur að sjálfsögðu verulegt magn af þeim, sem leiðir til hás gildis á þríglyseríðum og lítillegrar hækkunar á kólesteróli. Chylo- micra má greina í serum með því að láta sýnið standa 24 klst. við 4°, og fljóta þau þá ofan á svipað og rjómi (sjá mynd 9). b) VLDL (very low density eða prebeta lipoprotein) eru eðlisþyngri en chylo- micron, þar sem þau innihalda meira magn af proteinum, eða 5-10%, en fituhlutinn samanstendur einnig að mestu af þríglyser- íðum. Þó er nokkurt magn af kólesteróli. Hlutfallið milli þrígl. og kól. í VLDL er nálægt 5:1. Aukning á þessu lipoproteini leiðir því einkanlega til hækkunar á þrí- glyseríðum, en getur einnig leitt til nokk- urrar hækkunar á kólesteróli. Þetta lipo- protein er aðallega myndað í lifur úr frjálsum fitusýrum, glyseróli og protein- um, sem kölluð eru apoprotein (sjá mynd 3). Þríglyseríðar, sem finnast í fastandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.