Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1976, Side 26

Læknablaðið - 01.04.1976, Side 26
við ofnæmiskvefi í nefi eða árstíðarbundna andarteppu getur ein inndæling DEPO-MEDROL veitt árstíð án einkenna. lengd þéttni lyfs 111-17 daga eftir eina inndælingu i vöðva. meðalþéttni methylprednisólóns i plasma átta einstaklinga eftir inndælingu eins 40 mg. skammts DEPO-MEDROLS í vöðva' R.S. Gove og J. Hunt: óbirtar niðurstöður en skjalfærðar hjá Upjohn. verkun, er sannað hefur gildi sitt við lækningar "Barksterar verka oft vel á alvarleg ofnæmiskvef í nösum og bráð andarteppuköst, þegar hefðbundnar aðferðir veita ekki fullnægjandi létti... Langverkandi methylprednisólón asetat (DEPO-MEDROL), gefið sem ein 80 mg. inndæling i vöðva, hefur gefið klínískan árangur bæði gegn frjósótt (pollenosis) og andarteppu. Það léttir bersýnilega einkenni frjósóttar (hay fever) i mörgum sjúklingum allt tímabil frjóvgunar - án sýnilegra óheppilegra verkana. Greint hefur verið frá, að það létti á bráðum andar- teppuköstum i allt að 24 daga". J. Miller, 1971). Curr. Therap. Res., 13. 188. viðfeðm barksterameðferð - ólík öðrum stungulyfjum sem ætluð eru eingongu fyrir staðbundna gjöf Notkunarástæður og skammtar Ofnæmisástand (pollenosis, asthma, rhinitis) . .. 80-120 mg. Varnaðarord Nauðsynlegum varúðarráðstöfunum og þáttum. sem mæla gegn systemiskri steragjöf, skal fylgjast með. Dæla skal djúpt i rassvöðvana. Eftir innstungu skal draga stimpilinn að venju til baka, til að forðast inndælingu í æð. Gefið ekki skammta grunnt eða undir húð, sem ætlaðir eru til inndælingar í vÖðva. Notkunarform: Sem methylprednisólón asetat, 40 mg/ml i 1 ml, 2 ml og 5 ml glerhylkjum framleitt af (Jpjohn LYF SF/ Síöumúla 33/ Reykjavik sterarannsóknir VÓRUMERKI: MEDROL. DEPO. IC 8305 1 01 76

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.