Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 9

Læknablaðið - 01.06.1976, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 89 Fitusýrusamseitningin var síðan ákvörðuð á „gas-liquid chromatograph“ með saman- burði við þekkta staðla. Mynd I sýnir eitt sýnishorn. Magn hverrar fitusýru var reiknað með því að margfalda tímann, sem það tók uns viðkomandi fitusýra kom á pappirinn („retention time“) með hæð viðkomandi fitusýrusúlu.2 Þessi aðferð gef- ur svipaðar niðurstöður og mæling á flatar- máli hverrar fitusýrusúlu. Niðurstöður ein- stakra súlna voru síðan lagðar saman og magn hverrar fitusýru lýst sem hundraðs- hluta af heildinni. Fylgni endurtekinna sýna svo og milli sýna, sem tekin voru á mismunandi stöðum á þjókinn var góð (100 ± 6%). Sams konar húðfitusýni voru tekin til samanburðar frá 15 Lundúnabúum, starfs- fólki í verksmiðju (bæði verkafólk og stjórnendur), sem þátt tóku í hóprannsókn til ákvörðunar á meðalgildum blóðfitu.20 Þessi hóprannsókn sýndi meðalgildi kól esteróls í blóði fyrir aldurshópinn 40-60 ára 240mg% borið saman við 254mg% (karlar) í hóprannsókn Hjartaverndar. Hins vegar var meðalgildi þríglyseríða 124mg%, en 95mg% hérlendis (karlar).14 Var því talið fróðlegt að bera saman fitu- sýni þessara hópa, ef það kynni að varpa einhverju Ijósi á orsök þessa mismunar á meðalgildum kólesteróls og þríglyseríða. Við tölfræðilegan samanburð var notað „students t test“. NIÐURSTÖÐUR Eins og tafla I sýnir var lítill munur á meðalfæðusamsetningu þátttakendanna frá Árnessýslu og Reykjavík og munurinn töl- fræðilega ómarktækur. Óhætt virðist því að taka hópana saman í eina heild og var meðaltal karla- og kvennafæðis reiknað. Tafla 2 sýnir samanburð á fæðusamsetn- ingunni 1940 samkvæmt rannsóknum Manneldisráðs,30 1 9 6 5 samkvæmt búvöru- reikningum í Hagtíðindum12 og í þessari rannsókn. Við samanburð á þessum niður- stöðum ber að hafa í huga, að þessar rann- TABLE 1 Average consumption per person per day. Total Protein Fat Carbohydrate calories G.day % Cals. G.day % Cals. G.day % Cals. Reykjavik women (16) 1957 80.1 15.4 95.9 44.1 194.4 39.6 men (13) 2685 115.5 17.6 127.8 42.35 260 40.1 Arnessysla women (12) 1875 77.3 16.5 79.2 41.2 196.5 42.5 men (16) 2753 119.6 17.5 130.4 42.35 278.4 40.4 Mean/person 2318 98.1 16.4 108.3 42.7 232.5 40.5 TABLE 2 Comparison of average consumption per person in Iceland and in Britain. Protein % total cals. Fat % total cals. Carbohydrates % total cals. Iceland 1939-1940 (30) 17.1 39.8 43.1 1965-1967 (12) 18.6 39.1 42.3 1973 16.4 42.7 40.5 Britain (8) 1940 11.1 38.3 50.7 1966 10.7 41.0 47.0 1971 11.6 42.3 46.0

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.