Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 89 Fitusýrusamseitningin var síðan ákvörðuð á „gas-liquid chromatograph“ með saman- burði við þekkta staðla. Mynd I sýnir eitt sýnishorn. Magn hverrar fitusýru var reiknað með því að margfalda tímann, sem það tók uns viðkomandi fitusýra kom á pappirinn („retention time“) með hæð viðkomandi fitusýrusúlu.2 Þessi aðferð gef- ur svipaðar niðurstöður og mæling á flatar- máli hverrar fitusýrusúlu. Niðurstöður ein- stakra súlna voru síðan lagðar saman og magn hverrar fitusýru lýst sem hundraðs- hluta af heildinni. Fylgni endurtekinna sýna svo og milli sýna, sem tekin voru á mismunandi stöðum á þjókinn var góð (100 ± 6%). Sams konar húðfitusýni voru tekin til samanburðar frá 15 Lundúnabúum, starfs- fólki í verksmiðju (bæði verkafólk og stjórnendur), sem þátt tóku í hóprannsókn til ákvörðunar á meðalgildum blóðfitu.20 Þessi hóprannsókn sýndi meðalgildi kól esteróls í blóði fyrir aldurshópinn 40-60 ára 240mg% borið saman við 254mg% (karlar) í hóprannsókn Hjartaverndar. Hins vegar var meðalgildi þríglyseríða 124mg%, en 95mg% hérlendis (karlar).14 Var því talið fróðlegt að bera saman fitu- sýni þessara hópa, ef það kynni að varpa einhverju Ijósi á orsök þessa mismunar á meðalgildum kólesteróls og þríglyseríða. Við tölfræðilegan samanburð var notað „students t test“. NIÐURSTÖÐUR Eins og tafla I sýnir var lítill munur á meðalfæðusamsetningu þátttakendanna frá Árnessýslu og Reykjavík og munurinn töl- fræðilega ómarktækur. Óhætt virðist því að taka hópana saman í eina heild og var meðaltal karla- og kvennafæðis reiknað. Tafla 2 sýnir samanburð á fæðusamsetn- ingunni 1940 samkvæmt rannsóknum Manneldisráðs,30 1 9 6 5 samkvæmt búvöru- reikningum í Hagtíðindum12 og í þessari rannsókn. Við samanburð á þessum niður- stöðum ber að hafa í huga, að þessar rann- TABLE 1 Average consumption per person per day. Total Protein Fat Carbohydrate calories G.day % Cals. G.day % Cals. G.day % Cals. Reykjavik women (16) 1957 80.1 15.4 95.9 44.1 194.4 39.6 men (13) 2685 115.5 17.6 127.8 42.35 260 40.1 Arnessysla women (12) 1875 77.3 16.5 79.2 41.2 196.5 42.5 men (16) 2753 119.6 17.5 130.4 42.35 278.4 40.4 Mean/person 2318 98.1 16.4 108.3 42.7 232.5 40.5 TABLE 2 Comparison of average consumption per person in Iceland and in Britain. Protein % total cals. Fat % total cals. Carbohydrates % total cals. Iceland 1939-1940 (30) 17.1 39.8 43.1 1965-1967 (12) 18.6 39.1 42.3 1973 16.4 42.7 40.5 Britain (8) 1940 11.1 38.3 50.7 1966 10.7 41.0 47.0 1971 11.6 42.3 46.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.