Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Blaðsíða 31
DV Sport föstudagur 16. mars 2007 31 © GRAPHIC NEWS Fæddur: 19. október 1981 í Finnlandi Hæð: 1,72 m Frumraun:18. mars 2007 hjá Renault Þessi glaðlyndi Finni hefur margt til að gleðjast yr eftir að hafa landað sæti hjá Renault, liðinu sem hann starfaði sem þróunarökumaður hjá í fyrra. Þyngd: 66 kg Renault Heikki Kovalainen Mynd: Associated Press© GRAPHIC NEWS Fæddur: 7. janúar 1985 á Englandi Hæð: 1,74 m Frumraun: 18. mars 2007 hjá McLaren Fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 mun laða að nýja stuðningsmenn. Hamilton er heimsmeistari í GP2 og það bíða margir eftir að sjá samvinnu hans og Alonso. Þyngd: 68 kg McLaren Lewis Hamilton Mynd: Associated Press © GRAPHIC NEWS ÁSTRALÍU KAPPAKSTURINN - Melbourne Albert Road Lauda Höfnin Whiteford Hellas Corner 3. beygja Sports centre Brabham Jones Chicane Clark Chicane START Prost Dagsetning: 18. mars Lengd brautar: 5.303 km Keppnin: 58 hringir – 307.574 km Viðmiðunartími: 1:24.4 Senna Stewart Ascari Hill Waite 12. beygja 16. beygja 10. beygja Lykil beygjur Gír / kmh/klst Tímatökusvæði0 0 100 3 2 1 2 106 5 275 6 294 5 251 3 167 5 260 2 125 2 83 6 284 3 143 2 268 3 123 4 204 5 260 2 201 2 138 6 275 3 143 © GRAPHIC NEWS Heimsmeistarakeppnin í Formúlu 1 – lið fyrir lið Sources: Bruce Jones, F1 teams McLaren er þreytt á bikaraleysi og Fernando Alonso gæti fengið stjórnendur liðsins til að brosa á ný. Fernando Alonso Spánn. 25 ára. 88 sinnum tekið þátt. 15 sigrar Lewis Hamilton England. 21 árs. Nýliði VODAFONE McLAREN MERCEDES Meistarar tveggja síðustu ára munu reyna að vinna titilinn þriðja árið í röð. Það verður ekki auðvelt án Alonso. Giancarlo Fisichella Ítalía. 34 ára. 179 sinnum tekið þátt. 3 sigrar Heikki Kovalainen Finnland. 25 ára. Nýliði ING RENAULT F1 TEAM Raikkonen er kominn til að leysa Schumacher af hólmi. Aðrar mannabreytingar hjá Ferrari gætu einnig haft áhrif. Felipe Massa Brasilía. 25 ára. 71 sinni tekið þátt. 2 sigrar Kimi Raikkonen Finnland. 27 ára. 105 sinnum tekið þátt. 9 sigrar SCUDERIA FERRARI MARLBORO Sigur Honda í Ungverjalandi á síðasta tímabili hafði góð áhrif á liðið. Stöðugleikinn gæti orðið lykillinn að árangri. Jenson Button England. 27 ára. 119 sinnum tekið þátt. 1 sigur Rubens Barrichello Brasilía. 34 ára. 233 sinnum tekið þátt. 9 sigrar HONDA RACING F1 TEAM Sterkur árhagslegur bakgrunnur BMW er á góðri leið með að fara með liðið í hæstu hæðir. Nick Heidfeld Þýskaland. 28 ára. 122 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 2 sæti Robert Kubica Pólland. 22 ára. 6 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 3 sæti BMW SAUBER F1 TEAM Toyota olli vonbrigðum á síðasta keppnistímabili. Þetta tímabil er gríðarlega mikilvægt til að halda velli árhagslega. Ralf Schumacher Þýskaland. 31 ára. 164 sinnum tekið þátt. 6 sigrar Jarno Trulli Ítalía. 32 ára. 167 sinnum tekið þátt. 1 sigur PANASONIC TOYOTA RACING Lið sem getur vel tekið framförum, með undirvagn hannaðan af Adrian Newey og Renault vél. David Coulthard Skotland. 35 ára. 212 sinnum tekið þátt. 13 sigrar Mark Webber Ástralíu. 30 ára. 87 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 3. sæti RED BULL RACING Williams notast við Toyota vél og það gæti hjálpað liðinu að færast upp stigatöuna að nýju. Nico Rosberg Þýskaland. 21 ára. 18 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 7 sæti Alexander Wurz Austurríki. 32 ára. 53 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 3 sæti AT&T WILLIAMS Eru með svipaðann undirvagn og Red Bull, en munurinn liggur í annars konar vél. Vitantonio Liuzzi Ítalía. 25 ára. 22 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 8. sæti Scott Speed Bandaríkin. 24 ára. 18 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 9. sæti SCUDERIA TORO ROSSO Spyker á veika von á árangri á sínu fyrsta tímabili, en þeir eru þó með Ferrari V8 vél. Christijan Albers Holland. 27 ára. 37 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 5. sæti Adrian Sutil Þýskaland. 23 ára. Nýliði SPYKER F1 TEAM Super Aguri njóta aðstoðar Honda. Liðið gæti vel tekið framförum á tímabilinu og fært sig nær miðjunni. Takuma Sato Japan. 29 ára. 70 sinnum tekið þátt. Besti árangur: 3. sæti Anthony Davidson England. 27 ára. 3 sinnum tekið þátt. Aldrei klárað SUPER AGURI F1 TEAM McLaren er án tækniráðgjafans Adrian Newey og það, ásamt því að hafa tvo nýja ökumenn í liðinu, þýðir miklar breytingar, þrátt fyrir að enginn einn maður beri ábyrgð á góðri hönnun Formúlu 1 ökutækis. Ekki bætir úr skák að McLaren, líkt og önnur lið, þarf að notast við Bridgestone dekk. En liðið náði þó góðum árangri á undirbúningstímabilinu. Einnig gæti farið svo að Ron Dennis hætti nái McLaren að vinna titilinn. Það er enginn heimsmeistari undir stýri hjá Renault þetta árið eftir að Fernando Alonso fór til McLaren. Lykillinn að árangri hjá Renault þetta árið er samt að allt annað er til staðar, fyrir utan dekkjaskiptin yr í Bridgestone. Bob Bell, tækniráðgja Renault, segist hafa tekið nokkrar áhættur við hönnun nýja Renault R27. Af hverju að breyta vinningsformúlu eftir að hafa unnið titilinn með glæsibrag tvö undanfarin ár? Það verður enginn Ross Brawn til að stýra málum hjá Ferrari og enginn Michael Schumacher að sýna listir sínar undir stýri, þannig að breytingarnar verða miklar. Mario Almondo er nýr yrmaður tæknimála hjá liðinu. Ferrari nota venjulega Bridgestone dekk. Raikkonen þarf að bæti tækniatriðin hjá sér en Ferrari bílinn en lengri en aðrir bílar í Formúlu 1 og er með nýjan framvæng. Hinn mikilvægi fyrsti sigur er í höfn hjá Honda og Nick Fry, yrmaður liðsins, hungrar í eiri sigra. Hann þarf að sjá til þess að liðið fari ekki álíka lægt og liðið gerði um mitt síðasta tímabil. Honda RA107 er fyrsti eiginlegi Honda bíllinn frá árinu 1968. Bíllinn er þróaður af tækni teymi undir stjórn Shuhei Nakamoto og er sagður vera mjög nýstárlegur. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hann sé nægilega góður til að vinna titilinn. Hér er á ferðinni lið með skýr markmið. Liðið er á mikilli uppleið. Mario Theissen er yrmaður þess og Pólverjanum Robert Kubica er spáð miklum frama. BMW F1.07 bíllinn er sá fyrsti sem hefur undirvagn frá BMW. Markmiðið er að ná reglulega á verðlaunapall og að veita McLaren, Renault, Ferrari og Honda verðuga samkeppni á komandi keppnistímabili. Sömu ökumenn eru hjá liðinu í ár. Helstu breytingarnar hafa verið í tækni teymi liðsins þar sem Pascal Vasselon hefur tekið við af Mike Gascoyne sem var rekinn á síðasta ári. Mark Gillan, fyrrum sérfræðingur Jaguar, hannaði Toyota TF 107 bílinn. Nýji bíllinn er sagður liggja mun betur á brautinni og það er aldrei að vita nema fyrsti sigur Toyota liðsins sé innan seilingar. Adrian Newey, yrmaður tæknimála hjá Red Bull, hefur unnið að endurbótum á fyrsta Red Bull bílnum. Newey kom mörgum á óvart með því að hanna Red Bull RB3 bílinn með nýstárlegan hlut í öðrunarramma sem talið er að auki loftæði undir bílinn. Þetta gæti reynst stórkostleg hugmynd, eins og hugmyndin að keyra með Renault vél í bílnum. Það hefur verið nóg að gera hjá Williams að undanförnu. Sam Michael, yrmaður tæknimála hjá Williams, er kominn með nýtt hlutverk hjá Williams og á að leiða liðið upp í hæstu hæðir á nýjan leik. Toyota V8 vélin mun einnig koma að góðum notum. Ráðning Jon Tomlinson frá Renault ætti að gera Williams FW29 bílinn betri en fyrirrennari hans var. Reynsla ökumansins Alex Wurz ætti einnig hjálpa liðinu. Liðið undir forystu Gerhard Berger hefur verið gagnrýnt töluvert á undirbúningstímabilinu fyrir að vera með mjög svipaðann undirvagn og systur lið þess, Red Bull. Helsti munurinn er sá að STR02 bíllinn er að hann er með Ferrari vél en RB3 bíllinn er með Renault vél. Alex Hitzinger, yrmaður tæknimála kemur með mikilvæga reynslu til liðsins eftir dvöl sína hjá Cosworth og Toyota. Ekki er langt síðan Eddie Jordan réð lögum og lofum hér á bæ. Eftir það sá Alex Shnaider um stjórnunina sem Midland og nú höfum við Spyker, ármagnað frá Hollandi og undir stjórn Michiel Mol. Ef til vill er stærsta breytingin sú að hinn mikil metni tækniráðgja Mike Gascoyne er aftur genginn í liðið, en hann vakti athygli þegar hann hjá liðinu sem þá hét Jordan, og hann starfar nú aftur með James Key, yrmanni tæknimála. Eingöngu það að hafa byrjað síðasta tímabil var afrek, efasemdaraddir voru hljóðar og stöðugum framförum var náð. Lykillinn er að halda áfram á sömu braut, pressa á Mark Preston, yrmann tæknimála, að bæta SA07 bílinn enn frekar. Áhugavert verður að fylgjast með hve líkur bíllinn verður Honda RA107 bílnum en þeir verða með samskonar vélar. McLaren MP4-22 Renault R27 Ferrari F2007 Honda RA107 BMW Sauber F1.07 Toyota TF107 Red Bull RB3 Williams FW29 Toro Rosso STR2 Spyker F8-VII Super Aguri SA06 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Formúluveislan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.