Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Qupperneq 60
Herbie: Fully loaded Bandarísk fjölskyldumynd frá árinu 2005. Þetta er endurgerð af myndinni Herbie sem fjallar um Wolsvagen-bjöllu af nafni Herbie sem er lifandi. Herbie hefur kappakstursbjalla og hefur sjálfstæðan vilja. Herbie er líka prakkari og kemur eiganda sínum oftar ekki í smá bobba. Með aðalhlutverk fara Matt Dillon, Michael Keaton og Lindsay Lohan. Fyndnasti maður Íslands Skjár einn sýnir frá leitinni að fyndnasta manni Íslands. Í þessum þætti er sýnt frá annari forkeppninni sem fór fram ekki alls fyrir löngu. Þeir sem koma fram eru Beggi blindi, Daníel Geir, bloggstjarnan Þrándur Jensson og Jónas Reynir sem semur Arthúr teiknimyndasögurnar. Það eru svo Gunni Samloka úr Strákunum og Birgir Búason sem sjá um skemmtiatriði. Gettu betur Öllum keppnum Gettu betur er sjónvarpað beint frá Verinu þetta árið. MR sýndi ótrúlega yfirburði gegn MS síðasta föstudag. Í kvöld eru það hins vegar Menntaskól- inn á Egillsstöðum sem etur kappi við Menntaskólann við Hamrahlíð. Eins og áður er það Sigmar Guðmundsson sem er spyrill og Davíð Þór Jónsson spuringahöfundur og dómari. næst á dagskrá föstudagurinn 16. mars 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (26.28) 18.25 Ungar ofurhetjur (18.26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanna í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Að þessu sinni eigast við lið Men- ntaskólans á Egilsstöðum og Menntaskólans við Hamrahlíð. Spyrill er Sigmar Guðmunds- son, spurningahöfundur og dómari Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. 21.20 Honey (Honey) Bandarísk bíómynd frá 2003. Danshöfundurinn Honey tekur til sinna ráða þegar velgjörðarmaður hennar setur henni þá afarkosti að annaðhvort sofi hún hjá honum eða fái hvergi vinnu framar. Leikstjóri er Bille Woodruff og meðal leikenda eru Jessica Alba, Lil’ Romeo, Mekhi Phifer, David Moscow og Zachary Williams. 22.55 Hengiflug (Vertical Limit) Bandarísk bíómynd frá 2000. Klifurgarpur reynir að bjarga systur sinni af tindi K2, eins hæsta fjalls heims. Leikstjóri er Martin Campell og meðal leikenda eru Chris O’Donnell, Robin Tunney, Scott Glenn og Izabella Scorupco. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Fuglabúrið (The Birdcage) Bandarísk gamanmynd frá 1996 um hom- mapar sem villir á sér heimildir svo að sonur þeirra geti kynnt foreldra kærustu sinnar fyrir þeim. Leikstjóri er Mike Nichols og meðal leikenda eru Robin Williams, Gene Hack- man, Nathan Lane, Dianne Wiest og Calista Flockhart. e. 02.50 Formúla 1 - Tímataka Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaks- turinn í Ástralíu. Umsjónarmaður er Gunnlau- gur Rögnvaldsson. 04.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.15 Beverly Hills 90210 08.00 Rachael Ray 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place 10.30 Óstöðvandi tónlist 13.15 European Open Poker 14.45 Vörutorg 15.45 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Still Standing 20.00 Fyndnasti Maður Íslands 2007 (2.5) Íslenskir grínistar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Haldnar verða fjórar undankepp- nir og þeir bestu komast áfram í úrslitin, sem fara fram í byrjun apríl. Hver keppandi fær að hámarki 10 mínútur 21.00 World’s Most Amazing Videos 22.00 The Silvia Night Show (5.8) Skæras- ta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show 22.30 Everybody Loves Raymond 22.55 European Open Poker (4.16) 00.25 House Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. Honum er meinilla við persónuleg samskipti við sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa læknisfræðile- gar ráðgátur. House treystir engu 01.15 Beverly Hills 90210 02.00 Melrose Place 02.45 Vörutorg 03.45 Tvöfaldur Jay Leno Hvað er betra en að vinda ofan af sér með spjallþátta-, bíladellu-, og mótórhjólatöf- faranum, sjálfum Jay Leno áður en farið er inn í draumalandið? 04.35 Jay Leno 05.25 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 16.00 Iceland Expressdeildin 2007 KR - ÍR 17.30 Það helsta í PGA mótaröðinni 17.55 Gillette World Sport 2007 Gummersbach-Kiel 20.00 Spænski boltinn - upphitun 20.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21.00 Pro bull riding Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 22.00 World Supercross GP 2006-2007 Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 23.00 Football and Poker Legends Í heimsmótaröðinni í póker eru sautján mót sem fram fara víðs vegar um heiminn. Þar er keppt um stórar upphæðir og gjar- nan eru þar atvinnumenn á ferð. Við og við eru svo haldin óhefðbundin mót þar sem stórstjörnum úr Hollywood eða íþróttum er boðið að setjast að spilaborðinu. 00.40 NBA deildin Milwaukee Bucks-San Antonio Spurs 06.05 Abandon (Hvarfið) 08.00 Shall We Dance? (Viltu dansa?) 10.00 Scooby Doo 2. Monsters Un- leashed (Scooby Doo 2. Ófreskjan) 12.00 Anchorman . The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn. Goðsögnin um Ron Burgundy) 14.00 Shall We Dance? (Viltu dansa?) 16.00 Scooby Doo 2. Monsters Un- leashed (Scooby Doo 2. Ófreskjan) 18.00 Anchorman . The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn. Goðsögnin um Ron Burgundy) 20.00 Abandon (Hvarfið) 22.00 Kill Bill (Drepa Bill) 00.00 Club Dread (Broken Lizard´s Club Dread) (Drungaklúbburinn) 02.00 Innocents (Sakleysi) 04.00 Kill Bill (Drepa Bill) Stöð 2 - bíó Sýn 07.00 Liðið mitt Spjallþáttur um fótbolta 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt 19.30 Aston Villa - Arsenal (frá 13. mars) 21.30 Upphitun 22.00 Man. City - Chelsea (frá 13. mars) 00.00 Upphitun 00.30 Dagskrárlok 18.00 Insider (e) Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum í dag. 20.00 Entertainment Tonight 20.30 Sirkus Rvk Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þát- tastjórnendum. 21.00 Dr. Vegas 21.45 South Park (e) 22.15 Britney and Kevin. Chaotic 22.50 Insider 23.15 Chappelle´s Show (e) 23.45 Tuesday Night Book Club - NÝT (e) 00.35 Entertainment Tonight (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.15 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.25 ▲ Sjónvarpið kl 20.25 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 16. MARS 200760 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fynd- in og furðuleg dýr 08.06 Litla prinsessan (5.30) 08.17 Halli og risaeðlufatan (1.26) 08.29 Snillingarnir (27.28) 08.53 Trillur- nar (22.26) 09.19 Hundaþúfan (5.6) 09.29 Leyniþátturinn (1.26) 09.42 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (51.53) 10.04 Heimskautalíf (1.6) 10.30 Stundin okkar 10.55 Kastljós 11.30 Gettu betur (4.7) 12.35 Formúla 1 - Tímataka. e. 13.55 Íslandsmótið í handbolta Útsending frá leik kvennaliða Gróttu og ÍBV. 15.05 Alpasyrpa 16.00 Meistaramót í sundi Bein útsending úr Laugardal. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman (6.22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Jón Ólafs 20.20 Spaugstofan 20.50 Fröken Júlía (Miss Julie) Bresk bíómynd frá 1999 um greifadóttur og þjón á setri fjölskyldu hennar sem fella hugi saman. Leikendur eru Saffron Burrows og Peter Mullan. 22.30 Falinn (Caché) Frönsk verðlau- namynd frá 2005 eftir Michael Haneke. Sjónvarpsmaður fær sendar persónulegar kvikmyndir af sér og fjölskyldu sinni. Hann veit ekki hver sendandinn er og stendur ekki á sama. Meðal leikenda eru Daniel Auteuil og Juliette Binoche. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Donnie Brasco (Donnie Brasco) Bandarísk bíómynd frá 1997. Alríkislö- greglumaður laumar sér inn í raðir mafíu- manna og kann bara vel við sig þeim megin við borðið. Leikendur eru Al Pacino, Johnny Depp, Michael Madsen og Anne Heche. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Ástralíu. 05.00 Dagskrárlok 07.00 Ruff´s Patch 07.10 Barney 07.35 Myrkfælnu draugarnir (e) 08.00 Engie Benjy 08.10 Gordon the Garden Gnome 08.40 Grallararnir 09.00 Justice League Unlimited 09.25 Kalli kanína og félagar 09.30 Kalli kanína og félagar 09.35 Kalli kanína og félagar 09.45 Tracey McBean 10.00 A.T.O.M. 10.25 Eddie´s Million Dolllar Cook-Off 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.10 Bold and the Beautiful 14.40 X-Factor 16.00 X-Factor - úrslit símakosninga 16.30 The New Adventures of Old Chr 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.00 Lottó 19.05 Ísland í dag og veður 19.15 How I Met Your Mother 19.35 Joey 20.00 Stelpurnar 20.25 Herbie. Fully Loaded 22.10 Emile (Emile) Athyglisverð mynd sem segir frá tilraunum Emile til að bæta fyrir mistök fortíðarinnar. Fyrir mörgum árum yfirgaf Emile fjölskyldu sína en nú sér hann eftir glötuðum tækifærum til að elska og vera elskaður. 23.40 Welcome to Mooseport 01.25 The Fighting Temptations 03.25 Murder Investigation Team 04.40 How I Met Your Mother 05.05 Joey 05.25 Stelpurnar 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.05 Vörutorg 12.05 Rachael Ray (e) 15.05 Top Gear (e) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 16.00 Psych (e) 16.50 What I Like About You (e) 17.15 What I Like About You (e) 17.40 Fyrstu skrefin (e) Frábær þáttaröð um börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki síst hlutverkum foreldra og annarra aðstandenda 18.10 World’s Most Amazing Videos (e) 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 What I Like About You (19.22) 20.35 What I Like About You (20.22) 21.00 High School Reunion (2.6) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 22.00 Scream 2006 Ný verðlaunahátíð þar sem þeir sem hafa skarað fram úr í hrollvekjum, sci-fi og fantasíumyndum eru heiðraðir. Þetta er iðnaður sem veltir milljörðum dollara og margar af frægustu stjörnum Hollywood mættu á hátíðina. 23.45 After Image Spennumynd frá árinu 2001 01.15 Dexter (e) 02.05 The Silvia Night Show (e) 02.35 Fyndnasti Maður Íslands 2007 (e) Íslenskir grínistar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. 03.35 Vörutorg 04.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórnenda og hefur verið á dagskrá SKJÁSEINS frá upphafi. SKjÁreinn 07.55 PGA Tour 2007 - Highlights 08.50 Þýski handboltinn Útsending frá leik Gummersbach og Kiel í þýska handboltanum. 10.05 Pro bull riding 11.00 World Supercross GP 2006-2007 11.55 NBA deildin Útsending frá leik Milwaukee Bucks og San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum. Leikurinn fór fram á aðfararnótt föstudags. 13.55 Þýski handboltinn Bein útsending frá leik Hamburg og Flens- burg í þýska handboltanum. Streetball er alþjóðlegt heiti á körfubolta þar sem þrír leika gegn þremur á eina körfu. 18.20 Spænski boltinn - upphitun 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Recreativo og Barce- lona í spænska boltanum. 20.50 PGA Tour 2007 Bein útsending Bein útsending frá Arnold Palmer Invitational mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 22.50 Ali´s 65th Þriðji og síðasti þátturinn um Muhammad Ali. 23.40 Hnefaleikar Útsending frá bardaga Eriks Morales og Bar- rera árið 2002. 01.00 Barrera vs Juan Marquez Bein útsending frá bardaga MA Barrerea og Juans Marquez þar sem WBO-titillinn í fjaðurvigt er í húfi. 06.00 Ray 08.30 Fíaskó 10.00 Little Black Book (Svarta bókin) 12.00 Celeste in the City (Sveitastelpa í borginni) 14.00 Fíaskó 16.00 Little Black Book (Svarta bókin) 18.00 Celeste in the City (Sveitastelpa í borginni) 20.00 Ray 22.30 The Woodsman (Einfarinn) 00.00 Poolhall Junkies (Kræfur með kjuðann) 02.00 Jeepers Creepers 2 (Skrímslið) 04.00 The Woodsman (Einfarinn) Stöð 2 - bíó Sýn 11.45 Upphitun 12.15 Man. Utd. - Bolton (beint) 14.35 Á vellinum með Snorra Má 14.50 Chelsea - Sheff. Utd (beint) 16.50 Á vellinum með Snorra Má 17.05 Blackburn - West Ham (beint) 19.25 Sampdoria - Palermo (beint) 21.30 Reading - Portsmouth (frá í dag) 23.30 Tottenham - Watford (frá í dag) 01.30 Dagskrárlok 16.35 Trading Spouses (e) 17.20 KF Nörd Þættirnir um knattspyrnufélagið Nörd hafa slegið í gegn hér á landi sem annars staðar á Norðurlöndunum. Hversu mikilli færni geta Nördarnir náð upp í knattspyrnunni á örfáum mánuðum? 18.00 Britney and Kevin. Chaotic 18.30 Fréttir 19.10 Dr. Vegas (e) 20.00 South Park (e) 20.30 American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. 21.00 Gene Simmons. Family Jewels 21.30 Smith (e) 22.20 Supernatural Spennuþættirnir vinsælu Supernatural snúa aftur á skjáinn. 23.10 Chappelle´s Show (e) 23.40 Tuesday Night Book Club-NÝTT (e) 00.30 Twenty Four - 2 (e) 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía 08.00 Oprah 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Forboðin fegurð 10.05 Amazing Race 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 Sisters 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Valentína 13.55 Valentína 14.40 The Apprentice 15.25 Joey 15.50 Titeuf 16.13 Kringlukast 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Litlu Tommi og Jenni 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (e) 20.05 The Simpsons - NÝTT 20.30 X-Factor 21.35 Punk´d 22.00 X-Factor - úrslit símakosninga 22.25 Missing 00.25 Ladder 49(Barist við elda) Dramatísk og spennandi stórmynd með John Travolta og Golden Globe verðlau- nahafanum Joaquin Phoenix í hlutverki slökkviliðsmanna sem helgað hafa líf sitt báráttunni gegn eldinum. 02.15 Familjehemligheter (Fjölskylduleyndarmál) Sænskt verðlaunadrama um upplausn fjölskyldu. Myndin gerist haustið 1978 í úthverfi stórborgar í Svíþjóð. Þegar móði- rin fer að halda framhjá með æskuástinni hristir fyrst í fjölskyldustoðunum rétt eins og niðurnídda húsinu sem fjölskyldan býr í. 03.55 Afterlife 04.40 The Simpsons - NÝTT 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 17. mars Stöð tvö Stöð tvö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.