Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2007, Qupperneq 61
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Landslag er aldrei asnalegt 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Óvissuferð - allir velkomnir 20.10 Síðdegi skógarpúkanna 21.05 Sögumenn: Óður til Stínu Magg 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00 Morgunfréttir 08.05 Músík að morgni dags 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10 Íslensk þjóðmenning - Uppruni Íslendinga 21.05 Pipar og salt 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Hafa skáldin áhrif? 11.00 Guðsþjónusta í Áskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Feigðarför 13.40 Sunnudagskonsert 14.10 Söngvamál 15.00 Sögumenn: Það var gott að búa í Kópavogi 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Vísindamaður á tali 17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Speer Sýndur er fyrsti hluti af þremur í leikinni þýskri heimildarmynd um Albert Speer og hlutverk hans innan þriðja ríkisins. Speer teiknaði meðal annars mörg af stórhýsum nasista og var einn af ráðherrum Hitlers. Speer var dæmdur í Nunberg- réttarhöldunum og afplánaði 20 ára fangelsisdóm. Það er Heinrich Breloer sem leikstýrir myndinni. Ray Mynd frá árinu 2004 um tónlistarmanninn Ray Charles. Leikarinn Jamie Foxx fékk Óskarinn fyrir túlkun sína á Ray en hann féll frá sama ár og myndin kom út. Ray átti stormasama ævi og átti í miklum erfiðleikum í einkalífinu þó svo að tónlistarferillinn gengi vel. Ray var fyrsti svarti tónlistarmaðurinn til koma lögum inn á almenna vinsældarlista. Stöð2Bíó kl 20.00 ▲ Sjónvarpið kl 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007DV Dagskrá 61 Það er logið að fjölmiðlum Rás 1 fm 92,4/93,5 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (5.26) 08.13 Hopp og hí Sessa- mí (44.52) 08.37 Friðþjófur forvitni (2.30) 09.00 Disneystundin 09.01 Suðandi stuð (6.21) 09.23 Sígildar teiknimyndir (27.42) 09.30 Herkúles (25.28) 09.54 Tobbi tvisvar (48.52) 10.20 Jón Ólafs 11.00 Spaugstofan 11.30 Formúla 1 14.00 Bikarkeppnin í blaki Bein útsending frá úrslitaleik kvenna. 15.30 Bikarkeppnin í blaki Bein útsending frá úrslitaleik karla. 17.00 Jörðin (6.6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (24.30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn 18.38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (1.7) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið (6.9) Í þessum þætti er Eivöru Pálsdóttur söngkonu fylgt eftir hér heima og í Færeyjum og Bjarni Thor Kristins- son bassasöngvari segir frá sjálfum sér og vinnunni í bland við djúpan söng. 20.40 Speer og hann (1.3) (Speer und er) Leikin þýsk heimildamynd í þremur þáttum frá 2005 um Albert Speer og hlutverk hans innan Þriðja ríkisins. Speer var dæmdur í Nürnberg og afplánaði 20 ára fangelsisdóm en hann teiknaði meðal annars mörg af stórhýsum nasista og var einn af ráðherrum Hitlers. 22.25 Helgarsportið 22.50 Sinnaskipti (Sostiene Pereira) Portúgölsk/ítölsk/frönsk bíómynd frá 1996. Sagan gerist árið 1938. Pereira er mennin- garritstjóri kvöldblaðs í Lissabon. Á Spáni er borgarastríð og fasistar við völd í Portúgal en hann lætur það ekki á sig fá og heldur áfram að skrifa um fræga höfunda og þýða franskar skáldsögur. En þar kemur að hann verður að taka afstöðu. 00.30 Kastljós 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Myrkfælnu draugarnir 07.15 Barney 07.40 William´s Wish Wellingtons 07.45 Addi Panda 07.50 Pocoyo 08.00 Stubbarnir 08.25 Doddi litli og Eyrnastór 08.35 Kalli og Lóla 08.50 Könnuðurinn Dóra 09.15 Grallararnir 09.40 Kalli litli kanína og vinir 10.00 Litlu Tommi og Jenni 10.25 Stóri draumurinn 10.50 Ævintýri Jonna Quests 11.15 Sabrina - Unglingsnornin 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Nágrannar 14.20 Nágrannar 14.40 Nágrannar 15.00 Nágrannar 15.20 Nágrannar 15.45 Meistarinn Leitin er hafin í annað sinn að Meistara- num. Meistarinn er spurningaþáttur þar sem reynir á þekkingu, kænsku og heppni keppenda. (5/15) Í kvöld eru það Sigurður G. Tómasson og Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisvísindamaður sem takast á. 16.35 Freddie 16.55 Beauty and the Geek 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag og veður 20.10 Sjálfstætt fólk 20.45 Cold Case 21.30 Twenty Four 22.20 Numbers 23.05 60 mínútur 23.35 X-Factor 00.40 X-Factor - úrslit símakosninga 01.10 Pretty Woman (e) 03.05 Salem´s Lot 04.35 Salem´s Lot 06.05 Sjálfstætt fólk 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.30 Vörutorg 12.30 MotoGP - Hápunktar 13.30 Snocross (e) 14.00 Love, Inc. (e) 14.20 High School Reunion (e) 15.10 Skólahreysti (e) Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. Nú erum við komin í íþróttahöllina á Akureyri þar sem skólar af Norðurlandi eigast við í æsispennandi keppni. 16.10 Britain’s Next Top Model (e) 17.00 Innlit / útlit (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þó- runn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. 18.00 The O.C. (e) 19.00 Rachael Ray (e) 19.45 Top Gear (5.9) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands. 20.40 Psych (6.15) Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus fylgjast með sviðsetningu á bardaga í borgarastíðinu sem fer illilega úrskeiðis þegar maður sem átti að þykjast dauður reynist dauður í raun og veru. 21.30 Boston Legal (11.22) Alan og Denny halda til New Orleans til að verja lækni sem er sakaður um líknardráp. 22.30 Dexter (5.12) Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 23.20 C.S.I. (e) 00.10 Heroes (e) 01.10 Jericho (e) 02.00 Vörutorg sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 08.00 Sporðaköst II 08.30 Spænski boltinn Útsending frá leik Recreativo og Barcelona í spænska boltanum. 10.10 Barrera vs Juan Marquez Útsending frá bardaga þeirra Barrerea og Marquez. 11.20 Coca Cola deildin Útsending frá leik WBA og Birmingham í Coca Cola deildinni. 13.20 PGA Tour 2007 Bein útsending 15.20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 15.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Zaragoza og Atletico Madrid í spænska boltanum. 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Gim- nastic í spænska boltanum. Real náði góðum úrslitum á Nývangi um liðna helgi og spurn- ing hvort liðið fylgi því eftir með sigri. 19.50 PGA Tour 2007 Bein útsending Bein útsending frá lokadegi boðsmóts Arnolds Palmers á PGA-mótaröðinni í golfi. Palmer er einn af þeim allra bestu sem íþrót- tin hefur alið af sér og bestu kylfingar heims flykkjast á þetta mót til þess að heiðra gamla manninn. Mótið fer fram á Bay Hill vellinum og verður þetta þriðja mótið á árinu sem Tiger Woods tekur þátt í. 22.00 Coca Cola deildin 23.40 Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Gimnastic í spænska boltanum. 06.00 The Final Cut (Minnisklipparinn) 08.00 2001. A Space Travesty (Geimskrípaleikur) 10.00 First Daughter (Forsetadóttirin) 12.00 The Haunted Mansion (Draugahúsið) 14.00 2001. A Space Travesty 16.00 First Daughter (Forsetadóttirin) 18.00 The Haunted Mansion 20.00 The Final Cut (Minnisklipparinn) 22.00 21 Grams (Lífsins vigt) 00.00 Speed (Leifturhraði) 02.00 The Last Minute (Á síðustu stundu) 04.00 21 Grams (Lífsins vigt) stöð 2 - bíó sýn 11 .30 Að leikslokum (e) 12 .30 Liðið mitt 13 .25 Aston Villa - Liverpool (beint) 15 .50 Everton - Arsenal (beint) 18 .00 Ítölsku mörkin (e) 19 .25 Fiorentina - Roma (beint) 21 .30 Everton - Arsenal (frá í dag) 23 .30 Charlton - Newcastle (frá í dag) 01 .30 Dagskrárlok 16.00 Da Ali G Show (e) Hinn eiturharði Ali G er mættur ásamt vi- num sínum Borat frá Kazakhstan og hinum austurríska og samkynhneigða Bruno. 16.30 Dirty Dancing 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir 19.10 KF Nörd 20.00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20.30 The Nine (e) Níu manns, allt ókunnugt fólk, eru tekin í gíslingu í banka einum. Þar er þeim haldið í 52 klukkustundir við erfiðar aðstæður. 21.15 Smith (e) 22.00 Doctor Dolittle 2 (Dagfinnur dýralæknir 2) Dagfinnur býr yfir þeim óvenjulega hæfileika að geta talað við dýrin og það kemur sér sannarlega vel í hans starfi. Þetta er mynd sem við mælum með fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Kristen Wilson, Raven-Symone. Leikstjóri. Steve Carr. 23.30 Janice Dickinson Modeling Age (e) 00.00 Dr. Vegas (e) 00.45 Sirkus Rvk (e) 01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Dexter Á meðan öll lögregludeildin er að einbeita sér að því að finna ísbílsmorðingjann er Dexter að dunda sér við að safna upplýs- ingum um næsta fórnarlamb sitt. Dexter heldur einnig áfram að uppgötva sambönd og ástina. Í kjölfarið fær Dexter bráðfyndnar ráðbendingar frá ólíklegum aðila og í kjölfarið sjáum við Dexter eiga við tvö fórnarlömb í einu í fyrsta skipti. SkjárEinn kl 22.30 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Þeir ætla að gera sjónvarpsþátt um Önnu Nicole málið. Þeir ætla að fá Jon Lovitz til þess að leika spólgraða lögfræðinginn henn- ar. Þetta kalla ég raunveruleikasjón- varp. Og eins og flest annað raun- veruleikasjónvarp er þetta siðlaust og rangt en ég held að skemmtana- gildið verði ómetanlegt. Það er sífellt verið að spyrja fólk í fjölmiðlum hvað sé það vandræða- legasta sem það hefur lent í. Í raun er þetta hundleiðinleg spurning þar sem að fólk lendir í svo svipuð- um hlutum, en af og til kemur svar sem gerir spurninguna gildandi. Hinsvegar gefur það augaleið að helling af fólki lýgur þegar það er spurt spurningarinnar. Því það er til helling af fólki sem hreinlega kann ekki að skammast sín og hefur þess vegna aldrei lent í neinu vandræða- legu. Nú er maður kannski að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, en hverju myndi Gummi í Byrginu svara. „Já það var voða vandræða- legt þegar allt svindlið komst upp og myndbandið birtist og allt loft á milli kjaftæðið og það. Ég hélt ég yrði ekki eldri.“ Hann gæti engu svarað, það er bara þannig. Hvað á fjölmiðlamaður að gera þegar það er logið að honum? Þetta er erfið spurning. Hvað átti blaða- maður Sirkus að gera þegar Ingvar Þórðarsson sagðist hafa keypt tvö ljón í Búlgaríu? Spyrja hvort hann mætti fá að tala við þau? Fólk lýgur þegar það verður of heitt í eldhús- inu, eins og sagt er. En þegar fólk er að ljúga þegar það er ekki einu sinni inn í eldhúsinu, þá er fokið í flest skjól. Krónikan er metnaðarfullt verk- efni. Það verður hinsvegar að taka það fram að ekkert tímarit er jafn ó-töff og Króníkan. Það er í engum tengslum við tíðarandann og manni líður eins og maður sé að lesa æva- gömul Bændatíðindi, frá Gnúp- hrepp í Dölum þegar maður tekur upp blaðið. Og ekki redda málunum með að ráða Kidda Bigfoot. næst á dagskrá sunnudagurinn 18. mars Dóri DNA hefur ekki lent í neinu vandræðalegu þar sem hann kann ekki að skammast sín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.