Fréttatíminn - 26.11.2010, Qupperneq 16

Fréttatíminn - 26.11.2010, Qupperneq 16
Vilt þú fjárfesta í ríkisverðbréfum? Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is SjóðirÁrangur þinn er okkar takmark 1) Sjóðurinn er verðbréfasjóður samkvæmt lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Vakin er sérstök athygli á að áhætta fylgir fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða tapast að öllu leyti. Nánari upplýsingar um sjóðina, þ. á m. nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra má finna í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu þeirra sem nálgast má á www.arionbanki.is/sjodir 2) Upplýsingar eru fengnar frá Arion verðbréfavörslu. Arion banki býður þér úrval ríkisskulda bréfa sjóða sem fjárfesta í verðbréfum útgefnum af eða með ábyrgð íslenska ríkisins. Hvort sem þú hugsar fjárfestinguna til lengri eða skemmri tíma þá er lausnin hjá okkur. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér það sem við höfum upp á að bjóða. Við tökum vel á móti þér. Rekstraraðili sjóðanna er Stefnir hf. og helsti söluaðili sjóðanna er Arion banki. Stefnir – Ríkisvíxlasjóður 1 • Ráðlagður fjárfestingartími 3 mán.+ • Fjárfesting í víxlum og stuttum skuldabréfum með ábyrgð íslenska ríkisins • Laus til innlausnar með eins dags fyrirvara • Lágmarksupphæð í reglulegum sparnaði er 5.000 kr. á mánuði Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur 1 • Ráðlagður fjárfestingartími 3 ár+ • Fjárfesting í óverðtryggðum og verðtryggðum eignum • Fjárfesting í víxlum og skuldabréfum með ábyrgð íslenska ríkisins • Laus til innlausnar með eins dags fyrirvara • Lágmarksupphæð í reglulegum sparnaði er 5.000 kr. á mánuði Spariskírteini 1% Ríkisbréf og ríkisvíxlar 26,1% Íbúðabréf, húsbréf 64,2% Skuldabréf með ríkisábyrgð 5,3% Reiðufé 3,4% Eignayfirlit 30. 10. 2010 2 Ríkisvíxlar 78,1% Víxlar með ríkis- ábyrgð 18,6% Ríkisbréf 1,6% Reiðufé 1,7% Eignayfirlit 30. 10. 2010 2 ímynd olíufélaga landsins. „Það er nákvæm- lega sams konar ferli í verðmyndun núna og var á því tímabil þegar verið var að tala um verðsamráð. Þetta er örmarkaður og það er annað lögmál sem hann lýtur heldur en stærri markaður sem væri eðlilegra að líta til þegar um er að ræða samkeppnismál. En þessi litli markaður okkar er einfaldlega þannig að verðmyndun verður með þeim hætti að það eru sömu for- sendur til breytinga á verði hjá öllum félög- unum og sá sem er fyrstur verður leiðandi í hvert skipti. Svo eru meiningar um að menn geri of lítið eða mikið á köflum en allt leiðir þetta til sömu niðurstöðu, það eru öll félögin með sömu verðlagningu nánast og það er aðeins vegna þess að forsendurnar eru þær sömu.“ Runólfur segir samráðsmálið frá árunum 1993 til 2001 loða við félögin: „Almenningur er alltaf á varðbergi gagnvart olíufélög- unum enda sömu stjórnendur innan Olís og þegar úrskurður Samkeppniseftirlitsins féll.“ Hann segir félagið fá margar ábend- ingar nú þar sem nákvæmlega sama verð sé á bensíni og dísilolíu. „Í sjálfu sér er það ekki óeðlilegt. Það eru heldur lægri skattar á dísilolíu og hún er heldur dýrari á heims- markaði.“ Þá sé hætta á að afsláttarkjör og tryggð- arlyklar rugli verðvitund fólks. Sú hætta sé alltaf fyrir hendi og til að mynda hafi komið upp verðsamráðsmál í Svíþjóð þar sem fyrirtæki komu sér saman um hversu háan afslátt þau gæfu með slíkum lyklum. Þá megi einnig spyrja sig hvort samvinna olíufélaganna við innkaup geti leitt af sér ólöglegt samráð. „Það eru ákveðin samráðs- mál í gangi á þessum markaði. Ég fullyrði það að í dag kemur eitt skip fyrir öll félögin. Þau versla öll við sama byrgi. Það var upp- lýst í vor þegar upp kom vandamál í ákveð- inni tegund af bílum þar sem ákveðinn roðalitur myndaðist á kertum. Það var rakið til bensínfarms sem bar bensínbætiefni sem orsakaði roðann, sem hefði getað valdið gangtruflunum í þessum bílum. Leitað var orsaka hjá hvaða félagi eldsneytið var selt – og það var selt hjá þeim öllum.“ Runólfur segir að hér áður fyrr hafi forvígismenn olíufélaganna alltaf borið því við að markaðurinn væri flókinn Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, fór í gegnum fréttir af verðbreytingum olíu- félaganna og sá ekkert mynstur um hvert þeirra leiddi hækkanir og hvert lækkanir. Ljósmynd/Hari Skipting benSínlítranS milli olíufélagS og ríkiS MAÍ 2009 Október 2010 Verð* 164,80 Verð* 194,89 * Meðalverð bensínlítrans í sjálfsafgreiðslu Heimild: FÍB Ríki 49% Ríki 53% Olíufélag 51% Olíufélag 47% Álagning og flutningur 14,68% Innkaupsverð 36,32% Álagning og flutningur 14,09% Innkaupsverð 33,28% Hlutur Ríkisins skiptist í: Vörugjald Flutningsjöfnunargj. Bensíngjald Virðisaukaskatt Kolefnisgjald (nýtt 2010) 16 fréttaskýring Helgin 26.-29. nóvember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.